Fjallað er um helstu kosti við móttöku og fræðslu nýrra starfsmanna (nýliðaþjálfun). Fyrstu kynni af samskiptum, aðstöðu, stjórnunarstíl og skipulagi á vinnustað, geta mótað viðhorf nýs starfsfólks og haft áhrif á starfsánægju og starfsframlag þeirra.