Fræðsluefni

Hér getur þú fundið fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.
Goodtoknow.is er upplýsinga- og fræðsluvefur fyrir framlínustarfsfólk í ferðaþjónustu
Raundæmin eru ætluð til þjálfunar og fræðslu á vinnustað. Raundæmin eru frá Gerum betur, hönnuð af Sigrúnu Jóhannesdóttur og Margréti Reynisdóttur, og evrópska þróunarverkefninu Enterprised. Raundæmin frá Enterprised hafa verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum.
Um er að ræða orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustunni og geta auðveldað samskipti á vinnustað.
Starfsfólk sem fær markvissa þjálfun þegar það hefur störf er líklegra til að aðlagast vel í starfi og mæta þörfum gesta með framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú fundið fræðsluefni til þjálfunar á vinnustað og stuðningsefni sem auðveldar móttöku nýs starfsfólks.

Hafðu samband