Þrif

Hreint og snyrtilegt umhverfi hjá ferðaþjónustufyrirtækjum eykur ánægju viðskiptavina og stuðlar að jákvæðri upplifun þeirra, sem getur leitt til aukinnar tryggðar og jákvæðra umsagna.

Algeng orð – þrif

Herbergjaþrif

Menningarnæmi

Snyrtimennska og framkoma

Þrif á gólfum

Þrif á sameiginlegum rýmum

Þrif á snyrtingum

Skoða allt

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar fyrir þrif

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar er orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustunni og geta auðveldað samskipti á vinnustað. Orðalistarnir eru á þremur tungumálum en hlusta má á framburð orðanna á íslensku.

Smelltu hér fyrir neðan til að opna fagorðlista fyrir þrif.

Þrif

Hafðu samband