Nám og námskeið

Námskeið fyrir ferðaþjónustu

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Í fræðslugáttinni getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. 

Efni á öðrum síðum

Næsta skref

Á vefsvæðinu Næstaskref.is er að finna lýsingar á námsleiðum og störfum sem tengjast ferðaþjónustu. Einnig eru upplýsingar um raunfærnimat og námskeið símenntunarstöðva.

Tipsy

Fræðslumyndbönd tengd gestrisni og stjórnun í ferðaþjónustu. Hægt er að skrá sig í frían prufutíma í 10 daga sem býður upp á aðgang að yfir 1000 fræðslumyndböndum. Einnig er hægt að nálgast 37 kúrsa frítt undir „free courses“. 

Rafrænt íslenskunámskeið

Íslenskukennsla á netinu

Markaðssetning á netinu

frí námskeið í stafrænni þjónustu

Hafðu samband