Nám og námskeið

Námskeið fyrir ferðaþjónustu

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Í námskeiðagáttinni getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. 

Hér getur þú fundið yfirlit yfir nám á Íslandi sem tengist ferðaþjónustu.

Efni á öðrum síðum

Næsta skref

Á vefsvæðinu Næstaskref.is er að finna lýsingar á námsleiðum og störfum sem tengjast ferðaþjónustu. Einnig eru upplýsingar um raunfærnimat og námskeið símenntunarstöðva.

Typsy

Á typsy.com er hægt að búa sér til aðgang og nýta fjölmörg ókeypis fræðslumyndbönd fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu. Jafnframt er hægt að kaupa sér áskrift til að fá aðgang að fleiri námskeiðum og myndböndum.

Rafrænt íslenskunámskeið

Icelandic online er rafrænt íslenskunámskeið.

Hafðu samband