Nám í ferðaþjónustu

Hér getur þú fundið yfirlit yfir nám á Íslandi sem tengist ferðaþjónustu.

Nám á framhaldsskólastigi

Hægt er að stunda ferðaþjónustutengd nám á framhaldsskólastigi, m.a. í Menntaskólanum í Kópavogi, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellsýslu og Verkmenntaskólanum á Akureyri. 

Nám
Áætlaður námstími
Fjallamennska
2 ár
Nánar
Framreiðsla
3 ár
Nánar
Grunndeild matvæla og ferðagreina
1 ár
Nánar
Hestabraut
12 vikur
Nánar
Leiðsögn
1 ár
Nánar
Matartækni
3 ár
Nánar
Matreiðsla
4 ár
Nánar
Matsveinanám
1 ár
Nánar

Nám á háskólastigi

Ferðaþjónustutengt nám á háskólastigi er ýmist 180 eininga grunnnám eða 120 eininga framhaldsnám, en einnig er boðið upp á diplómu- og doktorsnám. Jafnframt er leiðsögunám kennt hjá Endurmenntun HÍ.

Nám
Áætlaður námstími
Ferðamálafræði – BS próf
3 ár
Nánar
Ferðamálafræði – BA próf
3 ár
Nánar
Ferðamálafræði – diplóma
1 ár
Nánar
Ferðamálafræði – MS próf
2 ár
Nánar
Ferðamálafræði – MA próf
2 ár
Nánar
Ferðamálafræði – Doktorspróf
3 ár
Nánar
Leiðsögn
1 ár
Nánar
Stjórnun ferðaþjónustu og móttöku gesta – BA próf
3 ár
Nánar
Útivistarfræði – MA próf
2 ár
Nánar
Viðburðarstjórnun – diplóma
1 ár
Nánar
Þjónustufræði – BS próf
3 ár
Nánar
Þjónustustjórnun – MS próf
2 ár
Nánar
Diploma in Hospitality managment
3 mánuðir
Nánar

Fullorðinsfræðsla

Á vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) getur þú fundið námsskrár sem tengjast ferðaþjónustu og nýtast markhópi framhaldsfræðslunnar. Nánari upplýsingar um framboð á námi má finna á næstaskref.is.

Nám
Einingar
Ferðaþjónusta 1
5
Ferðaþjónusta 2
5
Ferðaþjónusta – veitingasalur
6,5
Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum
6,5

Hafðu samband