Fréttir

Íslenskukennslu appið Bara tala innleiðir fagorðalista ferðaþjónustunnar

Samtal hófst milli framkvæmdastjóra Bara tala og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eftir að fyrirtækið hlaut viðurkenninguna sem Menntasproti ársins. Íslenskukennslu appið Bara tala byggir á gervigreind og máltækni...

”Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“

Menntadagur atvinnulífsins fór fram í síðustu viku undir yfirskriftinni Göngum í takt – er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? ELKO hlaut Menntaverðlaun atvinnulífsins. Árið...

Nichole-Leigh-Mosty

Nichole ráðin til Hæfnisetursins

Nichole Leigh Mosty tekur við hlutastarfi hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Nichole er fædd í Bandaríkjunum en hefur dvalið og starfað á Íslandi í yfir 20 ár....

Bláa lónið hlýtur viðurkenningu

Ferðaþjónustan getur tekið sjálfbærni skrefinu lengra

Bláa lónið hlýtur hvatningarverðlaun á degi ábyrgrar ferðaþjónustu Þann 17. janúar var dagur ábyrgrar ferðaþjónustu með áherslu á sjálfbærni. Eliza Reid forsetafrú afhenti hvatningarverðlaun ársins...

Ferðaþjónusta, frá stefnu í aðgerðir

Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi. Fjöldi ferðamanna fór úr tæplega 500 þúsund árið 2010 í rúmar 2,3 milljónir árið 2018 þegar mest...

Menntamorgunn: Aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi mánudaginn 20. nóvember kl. 09:00 – 10:00. Á fundinum verður kynning á megináherslum aðgerðaáætlunnar ferðamálastefnu...

Áreitni og ofbeldi á vinnustað

Það hefur sýnt sig að áreitni og ofbeldi á vinnustað geta haft veruleg áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks. Þolendur geta meðal annars upplifað streitu,...

Menntamorgunn: Samskipti og líðan á vinnustað

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 3. október nk. kl. 11.30 – 12.15. Á fundinum verður sjónum beint að samskiptum og líðan...

Könnun um stafræna hæfni innan ferðaþjónustunnar

Hver er þín þörf á fræðslu í stafrænum lausnum? Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, SAF, Íslenski Ferðaklasinn og Áfangastaðastofur landshlutanna hafa ákveðið að fara sameiginlega í verkefni...

Hafðu samband