Við fögnum degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16.nóv. Að því tilefni er upplagt fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu að velta því fyrir sér hver staða íslenskunnar...
Ferðalag með Z kynslóðinni-Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 19.nóvember
Hvernig skipuleggur Z kynslóðin ferðalög sín? Hvað hefur áhrif á ákvörðunartöku hennar og hvaða væntingar hefur hún til upplifunar og þjónustu? Þessum spurningum verður svarað...
Menntamorgunn 7.október: Sögur sem selja
Yfirskrift fundar dagsins var „Sögur sem selja“ Þar var kastljósinu beint að því hvernig upplifunarhönnun og sagnalist geta umbreytt þjónustu í einstaka upplifun sem snertir...
Sögur sem selja, 7. október kl.11
Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða haustið velkomið með Menntamorgni ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október Viðfangsefni fundarins er upplifunarhönnun og sagnalist – hvernig þjónusta getur...
Öryggismenning- hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu
Þó öryggismál í ferðaþjónustu rati öðru hvoru í fjölmiðla, eru þau sífellt í brennidepli hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Fyrirtækin eru stöðugt að leita leiða til að tryggja...
Skrifstofa FA lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins að Skipholti 50b er lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí til og með 1. ágúst 2025. Skrifstofan opnar aftur eftir verslunarmannahelgi þann...
Ársskýrsla Hæfnisetursins 2024
Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir starfsárið 2024 er komin út. Um er að ræða áttunda starfsár Hæfnisetursins sem má með sanni segja að hafi verið viðburðaríkt....
Sjóðheit stafræn vinnustofa á Suðurlandi
Hæfnisetrið lagði enn á ný land undir fót síðastliðinn föstudag og mætti á aðalfund Markaðsstofu Suðurlands á Hótel Geysi í hitabylgjunni. Þar héldum við ásamt...
Ferðasýningin HITTUMST: Fjör og Framtíðarsýn í Hafnarhúsinu
Á fimmtudaginn síðastliðinn var Hafnarhúsið í Listasafni Reykjavíkur fullt af lífi og fjöri þegar fjölmenni sýnenda og gesta mætti á ferðasýninguna HITTUMST. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var...