Menntamorgunn 18.febrúar: Snjöll ferðaþjónusta – Ný tækifæri með stafrænum lausnum og gervigreind
Hvernig byggjum við snjallari ferðaþjónustu með stafrænni tækni? Hvað þurfa fyrirtæki að vita til að hefja stafræna vegferð, hver er ávinningurinn af að nýta sér...
Opnar vinnustofur í gerð starfsmannahandbókar
Starfsmannahandbók – lykill að samræmdum starfsháttum og starfsánægju. Það er mikils virði fyrir fyrirtæki að eiga starfsmannahandbók til að tryggja samræmi í starfsháttum, veita starfsfólki...
Ferðapúlsinn vígður á Mannamótum!
Ferðaþjónustuvikan náði hápunkti síðastliðinn fimmtudag á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna. Það var margt um manninn og góð stemning eins og alltaf og sérlega hvetjandi að upplifa...
Hæfnisetrið kynnir Ferðapúlsinn
Hæfnisetri ferðaþjónustunnar er það mikið gleðiefni að tilkynna að nú hefur loks litið dagsins ljós stafrænt stöðumat fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu undir nafninu Ferðapúlsinn. Hæfnisetrið...
Ratsjáin hefst aftur á nýju ári!
Það er ánægjulegt að segja frá því að fræðsluverkefnið Ratsjáin er að fara aftur í gang árið 2025 í umsjá Íslenska ferðaklasans. Markmið Ratsjárinnar er...
Jólakveðja frá Hæfnisetrinu
Um leið og við þökkum samstarfið á liðnu ári, óskum við samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs 2025. Hlökkum til áframhaldandi...
Fögnum samstarfi við Íslenska ferðaklasann!
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Íslenski ferðaklasinn hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu sem miðar að því að vinna sameiginlega að markmiðum sem efla hæfni og fagmennsku innan...
Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Sífellt fleiri innan ferðaþjónustunnar eru farin að velta fyrir sér hvernig hægt er að efla notkun og sýnileika íslensku innan greinarinnar og mörg eru að...
Velkomin til starfa
Sólveig Nikulásdóttir hóf störf hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þann 1.október síðastliðinn. Hún hefur undanfarin ár unnið sem vöruþróunarstjóri og í framleiðsluteymi hjá Iceland Travel en áður...