Fréttir

Sumarlokun til 6. ágúst

Starfsfólk Hæfnisetursins fer í sumarfrí frá og með deginum í dag og snýr aftur til vinnu þriðjudaginn 6. ágúst 2024. Við þökkum samstarfsaðilum og ferðaþjónustufyrirtækjum...

Stafræn þróun lykilatriði fyrir samkeppnisforskot fyrirtækja

Á afmælisráðstefnu SAF í lok síðasta árs hélt Tryggvi Freyr Elínarson, þróunarstjóri og sérfræðingur tæknilausna hjá Datera, erindi sem bar heitið „Munu tæknifyrirtæki taka yfir...

Einfaldar leiðir til að bæta flokkunarárangur

Það urðu breytingar á lögum í úrgangsmálum árið 2023 þar sem sama flokkunarkerfi var látið gilda um allt land. Samhliða breytingunni var byrjað að innheimta...

Örþættir „Í stuttu máli“ um öryggismenningu

Í framhaldi af Menntamorgni ferðaþjónustunnar sem haldinn var í maí voru tekin viðtöl við viðmælendur um þema fundarins, öryggi í ferðaþjónustu. Tveir stuttir menntaspjallsþættir voru...

Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 birt

Í ársskýrslunni gefst gott yfirlit yfir verkefni Hæfnisetursins og árangurinn af starfinu. Árið einkenndist af samtali og samvinnu við fjölmarga hagsmunaaðila innan ferðaþjónustunnar víðsvegar um...

Hvernig á að stuðla að góðri öryggismenningu?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar fór fram í morgun í streymi þar sem mikilvægt málefni var tekið fyrir sem varðar okkur öll – öryggi í ferðaþjónustu og hvernig...

Menntamorgunn 14. maí: Öryggi í fyrsta sæti

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi þriðjudaginn 14. maí kl. 9:00-9:45. Á fundinum verður sjónum beint að öryggismálum –...

Aukin gæði í þjónustu og sölu: Árangurssaga

Síðasta haust fór fram fundur tengdum ferðaþjónustu á Reykjanesinu þar sem gæði þjónustu og upplifun viðskiptavina var meðal annars umræðuefnið. Á þeim fundi komst Blue...

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar var vel sóttur

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar var einstaklega vel sóttur í streymi enda erindin mjög áhugaverð. Þar fengu áhorfendur innsýn í þarfir Z kynslóðar á vinnustað, góð ráð fyrir...

Hafðu samband