Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi. Fjöldi ferðamanna fór úr tæplega 500 þúsund árið 2010 í rúmar 2,3 milljónir árið 2018 þegar mest...
Menntamorgunn: Aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi mánudaginn 20. nóvember kl. 09:00 – 10:00. Á fundinum verður kynning á megináherslum aðgerðaáætlunnar ferðamálastefnu...
Áreitni og ofbeldi á vinnustað
Það hefur sýnt sig að áreitni og ofbeldi á vinnustað geta haft veruleg áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks. Þolendur geta meðal annars upplifað streitu,...
Menntamorgunn: Samskipti og líðan á vinnustað
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 3. október nk. kl. 11.30 – 12.15. Á fundinum verður sjónum beint að samskiptum og líðan...
Könnun um stafræna hæfni innan ferðaþjónustunnar
Hver er þín þörf á fræðslu í stafrænum lausnum? Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, SAF, Íslenski Ferðaklasinn og Áfangastaðastofur landshlutanna hafa ákveðið að fara sameiginlega í verkefni...
Fyrirbyggjum áreitni og ofbeldi innan ferðaþjónustunnar
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar leggur áherslu á fræðslu og forvarnir varðandi áreitni og ofbeldi í atvinnulífinu og hefur því birt fræðsluefni fyrir stjórnendur og starfsfólk um forvarnir...
Sumarlokun frá 10. júlí til og með 21. júlí 2023
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar fer í sumarfrí 10. júlí og lokar skrifstofa í tvær vikur. Við mætum aftur til starfa mánudaginn 24.júlí. Njótið sumarsins
...
Fjársjóður í ferðaþjónustu
Um land allt starfa metnaðarfull ferðaþjónustufyrirtæki sem eru ávallt að leita nýrra leiða til að veita gestum sínum framúrskarandi þjónustu. Til þess að efla samtalið...
Ársskýrsla 2022
Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir árið 2022 er komin út. Í henni er gefið gott yfirlit yfir verkefni Hæfnisetursins og árangurinn af starfinu. Helstu verkefni á...