Fræðsla til framtíðar
Stjórnendur kynnast þeim lausnum sem Hæfnisetrið býður upp á, læra að nota þær og geta í framhaldinu stýrt sínum fræðslumálum sjálfir.
Með okkar aðstoð getur þú komið á markvissri fræðslu og þjálfun, fundið leiðir til fjármögnunar fræðslu og þjálfast í að:
- Greina fræðsluþarfir starfsfólks
- Setja upp fræðslu í samræmi við þarfir
- Mæla árangurinn
Verkáætlun
Kynning
Hæfnisetrið kynnir sín verkfæri og býður ráðgjöf og stuðning til að koma á markvissri fræðslu.
1
Skipulag
Hlutverk og framtíðarsýn fyrirtækis, markmiðasetning og væntingar. Ferlið undirbúið, tímalína.
2
Þarfir
Kennsla á verkfæri Hæfnisetursins, val og skráning árangursmælikvarða, fræðsluþörf metin. Kannanir sendar út.
3
Fræðsla
Farið yfir fræðslugreiningu, áætlun sett upp og námskeið ákveðin. Fræðsla fer fram.
4
Árangur
Lokamælingar á árangri skráðar. Seinni kannanir sendar út.
5
Samantekt
Endurgjöf, lærdómur.
6