Réttindi og skyldur launafólks

Hér má finna allar helstu upplýsingar um þær reglur sem gilda á íslenskum vinnumarkaði.

Réttindi og skyldur

Vinnumarkaðsvefur SA
Á vinnumarkaðsvef Samtaka atvinnulífsins er að finna upplýsingar og fræðsluefni um allt sem tengist kjarasamningum, starfsmannamálum og öðru sem tengist vinnumarkaði. Hluti vefsins er aðeins aðgengilegur aðildarfyrirtækjum SA.

Hægt er að beina fyrirspurnum til Samtaka atvinnulífsins í síma eða í gegnum tölvupóst

sa@sa.is / 591-0000

Vinnuréttarvefur ASÍ

Á vef ASÍ má finna allar helstu upplýsingar fyrir launafólk, atvinnurekendur og allan almenning um þær reglur sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Á vefnum eru ítarlegar upplýsingar um ráðningasamninga, samskipti aðila vinnumarkaðarins og launaútreikninga svo eitthvað sé nefnt.

Til að fá frekari ráðgjöf eða upplýsingar hafið samband við ykkar stéttarfélag.

Ef þú veist ekki í hvaða stéttarfélagi þú ert hafðu samband við Alþýðusamband Íslands

asi@asi.is / 535-5600

Hafðu samband