Nýliðaþjálfun

Starfsfólk sem fær markvissa þjálfun þegar það hefur störf er líklegra til að aðlagast vel í starfi og mæta þörfum gesta með framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú fundið fræðsluefni til þjálfunar á vinnustað og stuðningsefni sem auðveldar móttöku nýs starfsfólks.

Fyrir stjórnendur

Ferli fyrir móttöku nýliða og stuðningsefni
Haefni_thrif

Þrif

Hreint umhverfi stuðlar að öryggiskennd, trausti á fyrirtækinu og ánægju viðskiptavina.
Haefni_thjonad

Veitingar

Fagleg framkoma og þjónusta skiptir miklu máli fyrir upplifun gesta og orðspor veitingastaða.
Haefni_gestrisni

Samskipti og gestrisni

Framlínustarfsfólk er andlit fyrirtækisins og gegnir mikilvægu hlutverki í að skapa jákvæða upplifun.
Eldur

Öryggi

Brýnt er að starfsfólk búi yfir þekkingu á helstu öryggisatriðum.

Dæmi um þjálfun fyrir nýtt starfsfólk

Unnið í samstarfi við

Hafðu samband