Starfsfólk sem fær markvissa þjálfun þegar það hefur störf er líklegra til að aðlagast vel í starfi og mæta þörfum gesta með framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú fundið fræðsluefni til þjálfunar á vinnustað og stuðningsefni sem auðveldar móttöku nýs starfsfólks.
Fyrir stjórnendur
Ferli fyrir móttöku nýliða og stuðningsefni
Þrif
Hreint og snyrtilegt umhverfi hjá ferðaþjónustufyrirtækjum eykur ánægju viðskiptavina og stuðlar að jákvæðri upplifun þeirra, sem getur leitt til aukinnar tryggðar og jákvæðra umsagna.
Veitingar
Fagleg framkoma og þjónusta skiptir miklu máli fyrir upplifun gesta og orðspor veitingastaða.
Samskipti og gestrisni
Framlínustarfsfólk er andlit fyrirtækisins og gegnir mikilvægu hlutverki í að skapa jákvæða upplifun.
Öryggi
Brýnt er að starfsfólk búi yfir þekkingu á helstu öryggisatriðum og öryggisáætlunum.