Þjálfun í gestrisni

Þjálfun í gestrisni er efni ætlað til þjálfunar og fræðslu á vinnustað. Fræðsluefnið byggir á raundæmum en það eru fjölbreyttar sögur af atburðarás sem átt hefur sér stað við ákveðnar aðstæður. Efnið skiptist í fjóra flokka: Móttaka og aðbúnaður, veitingar, þrif og umgengni og bílaleiga. Í hverjum starfaflokki eru tíu raundæmi og verkefni. Efnið er aðgengilegt á íslensku, ensku og pólsku. Höfundar eru Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Reynisdóttir. 

Kennslu­leiðbeiningar

Hér má nálgast kennsluleiðbeiningar og kennslumyndband um uppbyggingu efnisins. Efnið er sérstaklega ætlað stjórnendum/leiðbeinendum sem geta leiðbeint og þjálfað starfsfólk.

Play Video