Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir
Farið er yfir hlutverk öryggistrúnaðarmanna, öryggisvarða og öryggisnefnda á vinnustöðum. Vinnuverndarlögin og reglugerðir um vinnuverndarmál eru kynnt. Námskeiðið fer bæði fram í fjarnámi og útsendingu gegnum Google Meet.
Árangursrík sala
Sölufólk sem nær árangri fylgir ferli sem leiðir til lokunar sölu, frá upphafi sambands við viðskiptavin. Námskeiðið tekur á þeim höfuðþáttum sem ákvarða árangur í sölu og því hvernig byggja á upp samband sem skilar árangri.
Þjónustuupplifun
Góð þjónusta eykur bæði hollustu viðskiptavina og eykur virkni starfsfólks sem er með gott þjónustuviðhorf og líður vel í starfi. Námskeiðið er fyrir alla þá sem starfa í framlínu eða sinna samskiptum við viðskiptavini.
Dale Carnegie námskeiðið (Skills for success)
Með því að auka sjálfstraust og færni í samskiptum við aðra munt þú hafa þau áhrif sem þú þarft til að ná nýjum hæðum í leik og starfi.
Öryggismenning
Markmið námskeiðsins er að hafa áhrif á viðhorf einstaklinga þannig að þeir sýni frumkvæði í að láta öryggismál sig varða og taki ábyrgð á eigin örygg
Íslenska fyrir alla (námsefni)
Íslenska fyrir alla 1-4 er námsefni fyrir fullorðna námsmenn sem læra íslensku sem annað eða erlent mál. Grunnbækurnar eru fjórar en auk þeirra fylgja efninu kennsluleiðbeiningar, hljóðefni og viðbótarefni. Áhersla er lögð á alla færniþætti tungumálanáms: skilning (lestur og hlustun), talmál og ritun. Viðfangsefni eru fjölbreytt og tengjast íslensku samfélagi og daglegu lífi.
Íslenska
Unnið er með þætti sem tengjast daglegu lífi og störfum með það að markmiði að auka orðaforða. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.
Íslenskunámskeið
Símenntun á Vesturlandi býður upp á sérsniðin námskeið eftir óskum og eftirspurn. Námskeiðin eru af ýmsum toga og eru kennd víða á Vesturlandi. Sum námskeið eru sett á dagskrá reglulega en önnur eru haldin í samræmi við eftirspurn.
Fjölmenningarskóli Vesturlands
Fjölmenningarfærni er sífellt meira metin á vinnumarkaði, sérstaklega í alþjóðlegu eða fjölbreyttu umhverfi. Fjölmenningarfræni felur í sér að huga að því hvernig sé best að veita góða þjónustu og sýna gott viðmót í samskiptum við einstaklinga af erlendum uppruna samhliða því að huga að hvað fellst í inngildandi samfélagi og vinuumhverfi.
Icelandic as a second language
Viska offers courses in Icelandic on levels 1-3 focusing on spoken language, reading and writing Icelandic, active listening, conversations and grammar.. The main focus is on Icelandic for daily use. *The courses will start when we have enough participants for each course.
Icelandic for foreigners
Five levels of Icelandic courses will be offered Spring 2025 from A1-1 (level 1) to B1- 1 (level 5), plus Icelandic and the labour market courses for English speakers. The course is for beginners with practical information and vocabulary useful for working in Icelandic. The focus is on communication in everyday life and work and […]
From Words to Wonders (Study Icelandic)
Framvegis er með námskeið í íslensku og boðið er upp á fjölbreyttar leiðir fyrir þar sem áhersla er lögð á talað mál og tjáningu. Kennsla fer fram hjá Framvegis eða í fyrirtækjum og stofnunum þegar þess er óskað, einnig er möguleiki á fjarnámi. Kennt er á íslensku, ensku, úkraínsku, litháísku, spænsku og arabísku.
Málstaður (máltækni)
Með Málstað hefur aldrei verið auðveldara að vinna með íslenskan texta og tal frá a til ö – með hjálp nýjustu máltækni. Undir Málstað eru: Málfríður sem auðveldar þér að skrifa góðan texta Hreimur býður upp á talgreiningu og hreinskrift á texta Svarkur er spurningasvörunar- og leitarlausn
Icelandic Language Courses
Our courses are suitable for beginners, intermediate and also advanced students. You can join us even if you work on shifts and your schedule is irregular. We can always find a solution. Students learn to use Icelandic in everyday situations as well as to translate simple texts using a dictionary and to apply grammar rules
m.is (orðabók)
m.is er vefur á vegum Árnastofnunar sem gerir orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu aðgengilegri fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál. Auk þess að birta skýringar og dæmi um orð í orðabókunum eru sýndar beygingar orða.
Online Icelandic Courses
LÓA Language School offers beginners‘ and specialized Icelandic courses, as well as online tutoring! If you are unsure as to which of the two beginners’ courses you should take, we’ve got you covered with our online placement exam!