Áhrif hugsana og hegðunar á líðan (HAM)
Sálfræðingar Vinnuverndar bjóða upp á fræðslunámskeið fyrir starfsfólk vinnustaða þar sem áhersla er lögð á andlega heilsu, fræðslu um hugræna atferlismeðferð og verkefnavinnu til að auka skilning á eigin hugsunum, líðan og hegðun.
Hægt er að velja um tvennskonar kennslufyrirkomulag eða nálgun á námskeiðið eftir því hversu djúpt vinnustaðurinn vill fara í efnið. Þær eru eftirfarandi:
- Leið A – 3 kennsludagar, sem eru 2 klst. í senn með stuttu kaffihléi, þar sem farið er yfir ákveðið viðfangsefni og unnið með með starfsfólki í vinnustofu.
Leið B – 1 kennsludagur, sem er 1,5 klst. farið er yfir helstu viðfangsefni og unnið með starfsfólki í vinnustofu í framhaldinu