Unnið er með þætti sem tengjast daglegu lífi og störfum með það að markmiði að auka orðaforða. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.

Hafðu samband