Verum viðstödd í eigin lífi

Hraði í samfélaginu er mikill, kröfur nútímans eru miklar og við erum að hugsa um og gera fjölmarga hluti í einu. Við fljótum stundum í gegnum daginn ómeðvituð um okkur sjálf og umhverfi okkar því við erum með hugann við verkefnalistann og allt sem þarf að muna, skipuleggja, gera og græja og allt það sem áður hefur gerst sem hefði mátt betur fara. Hve mikinn þátt erum við að taka í eigin lífi?

Hafðu samband