„Hvernig á að elska mánudaga“

Sálfræðingar Vinnuverndar kynna þriggja vikna námskeið sem ætlað er starfsmönnum vinnustaða.  Námskeiðið miðar að því að veita starfsfólki ýmis verkfæri til að takast á við daglegar áskoranir, í vinnu og einkalífi, að auka starfsánægju og bæta líðan. 

Hafðu samband