Viðburðir framundan
Eflum íslensku innan ferðaþjónustunnar
Kynningafundur þriðjudaginn 25. mars frá 13:00 - 14:00. Teams
Á fundunum fá þátttakendur að kynnast nýju sniðmáti að málstefnu á stafrænu vinnslusvæði okkar sem er öllum opið. Málstefna skerpir línurnar í því hvernig unnið er með tungumál innan fyrirtækis, hvenær og við hvaða aðstæður eigi að nota íslensku eða önnur tungumál. Málstefna stuðlar einnig að auknu virði, gagnsemi og tilgangi íslenskunnar hjá fyrirtækjum. Þátttakendum mun gefast tækifæri til að læra á sniðmátið og byrja í kjölfarið að skrifa sína eigin málstefnu.
Fundinum stýrir Nichole Leigh Mosty, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Eflum íslensku innan ferðaþjónustunnar
Kynningafundur miðvikudaginn 26. mars frá 10:00 - 11:00. Teams
Á fundunum fá þátttakendur að kynnast nýju sniðmáti að málstefnu á stafrænu vinnslusvæði okkar sem er öllum opið. Málstefna skerpir línurnar í því hvernig unnið er með tungumál innan fyrirtækis, hvenær og við hvaða aðstæður eigi að nota íslensku eða önnur tungumál. Málstefna stuðlar einnig að auknu virði, gagnsemi og tilgangi íslenskunnar hjá fyrirtækjum. Þátttakendum mun gefast tækifæri til að læra á sniðmátið og byrja í kjölfarið að skrifa sína eigin málstefnu.
Fundinum stýrir Nichole Leigh Mosty, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Búðu til starfsmannahandbók með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Biðlisti fyrir næstu vinnustofu
Vinnustofa þar sem sérfræðingar Hæfniseturs ferðaþjónustunnar kynna stafrænt vinnusvæði þar sem aðgengileg eru einföld niðmát fyrir starfsmannahandbækur bæði á íslensku og ensku. Ferðaþjónustaðilum gefst tækifæri til þess að læra á verkfærið og gera sína eigin starfsmannahandbók

Upptökur af eldri viðburðum
Snjöll ferðaþjónusta
Ný tækifæri með stafrænum lausnum og gervigreind
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 18.febrúar 2025

Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 4. desember 2024

Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 23. október 2024

Öryggi í fyrsta sæti - Hvernig á að stuðla að öryggismenningu?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 14. maí 2024

Ráðningar og Z kynslóðin: Ertu að fara að ráða starfsfólk fyrir sumarið?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 10. apríl 2024

Aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu: Viltu hafa áhrif á hæfni og gæði?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 20. nóvember 2023

Samskipti og líðan á vinnustað: Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 3. október 2023

Nýtt nám í ferðaþjónustu: Samspil atvinnulífs og menntakerfa
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 9. maí 2023


Aukin hæfni starfsfólks - fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Hjálmaklettur, Borgarnes, 8. mars 2023

Vilt þú ná árangri í markaðssetningu á samfélagsmiðlum?
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 1. desember 2022

Gott að vita: Upplýsingagjöf, öryggi og ábyrgð
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 12. október 2022


Erlent starfsfólk í ferðaþjónustu: Ráðningarferli og fjölmenning
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 1. mars 2022


Seigla og vellíðan á vinnustað: Hvatning, reynslusögur og góð ráð
Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 21. október 2021
