Viðburðir

Hér getur þú fundið upplýsingar um viðburði sem eru framundan hjá okkur og nálgast upptökur af eldri viðburðum.

Viðburðadagatal ferðaþjónustunnar

Á vef Ferðamálastofu er hægt að nálgast dagatal fyrir fagtengda viðburði innan ferðaþjónustunnar.

Viðburðir framundan

Næsti Menntamorgunn ferðaþjónustunnar verður haldinn 16. október 2024. Nánari dagskrá birt síðar.

Upptökur af eldri viðburðum

Öryggi í fyrsta sæti - Hvernig á að stuðla að öryggismenningu?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 14. maí 2024

Ráðningar og Z kynslóðin: Ertu að fara að ráða starfsfólk fyrir sumarið?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 10. apríl 2024

Aðgerðaáætlun í ferðaþjónustu: Viltu hafa áhrif á hæfni og gæði?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 20. nóvember 2023

Samskipti og líðan á vinnustað: Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 3. október 2023

Nýtt nám í ferðaþjónustu: Samspil atvinnulífs og menntakerfa

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 9. maí 2023

Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Hljómahöllin, Reykjanesbær, 17. apríl 2023

Aukin hæfni starfsfólks - fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi

Hjálmaklettur, Borgarnes, 8. mars 2023

Vilt þú ná árangri í markaðssetningu á samfélagsmiðlum?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 1. desember 2022

Gott að vita: Upplýsingagjöf, öryggi og ábyrgð

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 12. október 2022

Góð þjónusta: Hvað þarf til?

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 25. maí 2022

Erlent starfsfólk í ferðaþjónustu: Ráðningarferli og fjölmenning

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 1. mars 2022

Nýsköpun í ferðaþjónustu

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 18. nóvember 2021

Seigla og vellíðan á vinnustað: Hvatning, reynslusögur og góð ráð

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar, 21. október 2021

Hafðu samband