Fimmtudaginn 27. febrúar fer fram vinnustofa áTeams
Frá 09:00-11:00
Sérfræðingar Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Ólína Laxdal og Sólveig Nikulásdóttir leiða vinnustofuna
09:00 – 09:50 Kynning á stafrænu vinnslusvæði og sniðmáti fyrir starfsmannahandbók
09:50 – 10:00 Kaffi
10:00 – 11:00 Ferðaþjónustufyrirtæki vinna að eigin starfsmannahandbók og sérfræðingar leiðbeina og styðja við vinnsluna
11:00 Vinnustofu lýkur