Nýr innri vefur opnaður

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur opnað nýjan innri vef sem er opinn öllum að kostnaðarlausu

Góð öryggismenning

Stjórnendur gegna mikilvægu hlutverki í að móta öryggismenningu vinnustaða. Kynntu þér 6 leiðir til að stuðla að góðri öryggismenningu í ferðaþjónustufyrirtækjum.

Leiðbeiningar um rétta meðhöndlun úrgangs

Breytingar á lögum í úrgangsmálum tóku gildi árið 2023 þar sem byrjað var að innheimta gjöld fyrir ranga meðhöndlun úrgangs. Rétt flokkun er því arðbær fyrir reksturinn, mætir væntingum viðskiptavina og fyrirtækin sýna í verki samfélagslega ábyrgð.

Nýr innri vefur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur opnað nýjan innri vef sem stjórnendur geta nýtt sér að kostnaðarlausu til að útbúa mismunandi skjöl, stefnur, gátlista og handbækur.

Goodtoknow.is

Goodtoknow.is er upplýsinga- og fræðsluvefur fyrir framlínustarfsfólk í ferðaþjónustu sem auðveldar starfsfólki að veita ferðamönnum áreiðanlegar og gagnlegar upplýsingar.

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það markmið að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur

„Ég hef lært mikið og get notað margt af því efni sem til er á hæfni.is fyrir teymið okkar hér á Hótel Holti“

Daniela Renis, hótelstjóri á Hótel Holti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Sumarlokun til 6. ágúst

5. júl 2024
Starfsfólk Hæfnisetursins fer í sumarfrí frá og með deginum í dag og snýr aftur til vinnu þriðjudaginn 6. ágúst 2024. Við þökkum samstarfsaðilum og ferðaþjónustufyrirtækjum fyrir samstarfið á árinu og hlökkum til að takast á við fjölmörg spennandi verkefni sem eru framundan í haust! Sumarkveðja frá starfsfólki Hæfnisetursins,Bryndís SkarphéðinsdóttirHaukur HarðarsonNichole Leigh MostyÓlína Laxdal

Stafræn þróun lykilatriði fyrir samkeppnisforskot fyrirtækja

28. jún 2024

Einfaldar leiðir til að bæta flokkunarárangur

10. jún 2024

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Hæfni TV

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Play Video
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að góðri menningu á fjölmenningarlegum vinnustað?
Play Video
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að öryggismenningu?
Play Video
Í stuttu máli með Ferðamálastofu og Mountaineers of Iceland – Öryggismenning í ferðaþjónustu
Play Video
Í stuttu máli – Ábyrgð stjórnandans í erfiðum samskiptum
Play Video
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur hugað að öryggi & heilsu starfsfólks?
Play Video
Áttu von á nýju starfsfólki?

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband