Langar þig að senda út starfsánægjukönnun eða kanna þörf starfsfólks fyrir fræðslu?
Það er leikur einn með Kanna. Þar finnur þú tilbúin sniðmát í 12 flokkum og á þremur tungumálum. Þú getur líka búið til þína eigin könnun.
Leiðbeiningar um notkun eru aðgengilegar á síðunni.