Ferðapúlsinn

Ferðapúlsinn kortleggur stafræna stöðu og er vegvísir að aukinni arðsemi, hæfni og hagræðingu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Hann inniheldur spurningar sérsniðnar fyrir ferðaþjónustuna og tekur einungis um 8-10 mín að svara. Ferðapúlsinn gerir fyritækum og atvinnugreininni í heild kleift að greina samkeppnisstöðu sína milli landsvæða og á landsvísu.

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa 21. júlí – 1. ágúst 2025

Skrifstofa Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins að Skipholti 50b er lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí til og með 1. ágúst 2025. Skrifstofan opnar aftur eftir verslunarmannahelgi þann 5. ágúst kl. 10:00.GLEÐILEGT SUMAR!

Stafræn svæði fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Á stafrænu svæði Hæfnisetursins er að finna tilbúin sniðmát á ensku og íslensku. Dæmi um tilbúin sniðmát: Starfsmannahandbók, gátlisti fyrir móttöku nýliða, gloppugreining fyrirtækis og íslensk málstefna

Goodtoknow.is

Ertu byrjandi í íslenskri ferðaþjónustu? Á Goodtoknow.is finnurðu svörin sem þig og ferðamennina vantar!

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það að markmiði að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur.

„Ég hef lært mikið og get notað margt af því efni sem til er á hæfni.is fyrir teymið okkar hér á Hótel Holti“

Daniela Renis, hótelstjóri á Hótel Holti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Ársskýrsla Hæfnisetursins 2024

19. jún 2025
Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir starfsárið 2024 er komin út. Um er að ræða áttunda starfsár Hæfnisetursins sem má með sanni segja að hafi verið viðburðaríkt. Nýr samningur var gerður við atvinnuvegaráðuneytið sem tryggir áframhaldandi uppbyggingu Hæfnisetursins. Öflugar nýjar lausnir voru kynntar á árinu eins og tilraunaverkefnið Fræðsla til framtíðar, notendavænt sniðmát að starfsmannahandbók og fjölbreytt...

Sjóðheit stafræn vinnustofa á Suðurlandi

21. maí 2025

Ferðasýningin HITTUMST: Fjör og Framtíðarsýn í Hafnarhúsinu

12. maí 2025

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Hæfni TV

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Í stuttu máli – Undirbúningur árangursríkra atvinnuviðtala
Í stuttu máli – Hvað ber stjórnendum að hafa í huga við gerð ráðningarsamninga?
Í stuttu máli – Hvaða væntingar hefur Z kynslóðin til stjórnenda?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að góðri menningu á fjölmenningarlegum vinnustað?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að öryggismenningu?
Í stuttu máli með Ferðamálastofu og Mountaineers of Iceland – Öryggismenning í ferðaþjónustu

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband