Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvalda um heildstæðar lausnir og úrbætur til að auka hæfni og fagmennsku starfsfólks í ferðaþjónustu á Íslandi.

Fjárfesting í árangursmiðaðri fræðslu skilar árangri

  • Aukin gæði
  • Aukin framleiðni
  • Aukin starfsánægja
  • Minni rýrnun
  • Minni starfsmannavelta
  • Minni fjarvera
  • Færri kvartanir

Fréttir

Gleðileg jól

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

LESA »

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins