
Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins
- Skipholti 50b | 105 Reykjavík
Ný skýrsla World Travel & Tourism Council (WTTC)
Efnið er gagnlegt fyrir alla þá sem tengjast ferðaþjónustu og getur auðveldað endurkomu eftir að heimsfaraldrinum lýkur
9 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu á tímum Covid-19.
Með því að fylgja ráðleggingum minnka líkur á smiti.
6 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu um viðbrögð við hugsanlegum veikindum.
Með því að bregðast við sýnum við ábyrgð og hugum jafnframt að eigin öryggi
Þjálfun í gestrisni er ætlað til fræðslu og þjálfunar á vinnustað. Það inniheldur fjölbreyttar sögur af atvikum sem upp geta komið í ferðaþjónustunni. Hverri sögu fylgja verkefni. Allir geta tekið þátt því efnið er aðgengilegt á ýmsum tungumálum.
Hvernig ætlar þú að undirbúa erlenda starfsfólkið þitt fyrir komu íslenskra ferðamanna?
Fagorðalisti ferðaþjónustunnar gerir starfsfólki kleift að læra orð og frasa á öðrum tungumálum.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið