Goodtoknow.is

Goodtoknow.is er upplýsinga- og fræðsluvefur fyrir framlínustarfsfólk í ferðaþjónustu sem auðveldar starfsfólki að veita ferðamönnum áreiðanlegar og gagnlegar upplýsingar.

Nýliðaþjálfun

Starfsfólk sem fær markvissa þjálfun þegar það hefur störf er líklegra til að aðlagast vel í starfi og mæta þörfum gesta með framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú fundið fræðsluefni til þjálfunar á vinnustað og stuðningsefni sem auðveldar móttöku nýs starfsfólks.

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Erlendir ríkisborgarar sem koma til starfa innan ferðaþjónustunnar þurfa að sækja um ýmis leyfi og réttindi. Leiðbeiningar okkar auðvelda stjórnendum og starfsfólki ráðningarferlið með því að útskýra hvert skref í ferlinu.

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það markmið að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur

„Skor á booking.com fór úr 7.9 í 8.3 á innan við sex mánuðum eftir að markviss fræðsla fór fram.“

Kristján Jóhann Kristjánsson, hótelstjóri á Hótel Kletti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Áreitni og ofbeldi á vinnustað

28. sep 2023
Það hefur sýnt sig að áreitni og ofbeldi á vinnustað geta haft veruleg áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks. Þolendur geta meðal annars upplifað streitu, þunglyndi, lágt sjálfsmat og minni starfsánægju. Allt getur þetta leitt til aukinnar fjarveru, ýtt undir starfsmannaveltu, og skapað neikvæðan starfsanda. Samkvæmt rannsókn frá síðasta ári eru konur á opinberum vettvangi, í ferðaþjónustutengdum...

Menntamorgunn: Samskipti og líðan á vinnustað

22. sep 2023

Könnun um stafræna hæfni innan ferðaþjónustunnar

12. sep 2023

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Myndbönd

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Play Video
Áttu von á nýju starfsfólki?
Play Video
Menntaspjall: Nýtt nám í ferðaþjónustu
Play Video
Fagorðalisti ferðaþjónustunnar
Play Video
Reynslusaga: Hótel Skaftafell
Play Video
Reynslusaga: Höldur
Play Video
Starfsþjálfun með raundæmum

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband