Fjárfesting í árangursmiðaðri fræðslu skilar árangri

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býður fyrirtækjum hagnýtar lausnir. Hjá okkur finnur þú fjölbreytt verkfæri, hugmyndir að námskeiðum og góð ráð sem hjálpa þér og þínu fyrirtæki að ná betri árangri.

Leiðbeiningar til fyrirtækja í ferðaþjónustu á tímum Covid-19

Hvernig get ég forðast smit?

9 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu á tímum Covid-19. 

Með því að fylgja ráðleggingum minnka líkur á smiti.

Ef grunur vaknar um veikindi viðskiptavina

6 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu um viðbrögð við hugsanlegum veikindum. 

Með því að bregðast við sýnum við ábyrgð og hugum jafnframt að eigin öryggi

Þjálfun í gestrisni

Þjálfun í gestrisni er ætlað til fræðslu og þjálfunar á vinnustað. Það inniheldur fjölbreyttar sögur af atvikum sem upp geta komið í ferðaþjónustunni. Hverri sögu fylgja verkefni. Allir geta tekið þátt því efnið er aðgengilegt á ýmsum tungumálum.

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar

Hvernig ætlar þú að undirbúa erlenda starfsfólkið þitt fyrir komu íslenskra ferðamanna?

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar gerir starfsfólki kleift að læra orð og frasa á öðrum tungumálum.

Fréttir

Hagnýtar lausnir fyrir ferðaþjónustuna

Myndbönd textuð á pólsku

Ferðaþjónustan á tímum COVID -19. Hvað segja ferðaþjónustuaðilar?

Ferðamaður í eigin landi – Hvað segja ferðaþjónustuaðilar?

Góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu á tímum heimsfaraldurs

Fræðsluefni fyrir ferðaþjónustuna í glænýjum kynningarmyndböndum

Leiðbeiningar til fyrirtækja í ferðaþjónustu á tímum Covid-19

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar stækkar

Undirbúningur hafinn að mótun námslínu fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu

Hafðu samband