Skrá mig á Menntamorgunn 4. desember

Á fundinum ræðum við um hvernig hægt sé að styðja við íslensku í ferðaþjónustunni.

Hagnýtar leiðir til að efla notkun íslensku

Hér eru hagnýtar leiðir fyrir stjórnendur til að efla notkun íslensku innan fyrirtækisins

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu, skráning í raunfærnimat er hafin

Skráning er hafin í raunfærnimat fyrir fólk sem starfar eða hefur starfað innan ferðaþjónustunnar og í framhaldi af því nám á þremur sviðum. Böð, lindir og lón Móttaka Veitingar

Stafræn vinnusvæði fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Á stafrænu vinnusvæði Hæfnisetursins er að finna tilbúin sniðmát á ensku og íslensku. Dæmi um tilbúin sniðmát: Starfsmannahandbók, gátlisti fyrir móttöku nýliða, gloppugreining fyrirtækis og íslensku málstefnu

Vantar notendavæna starfsmannahandbók?

Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að tryggja að þjónustan sé ávallt í hæsta gæðaflokki. Ein leið til að ná þessu markmiði er að hafa ítarlega starfsmannahandbók sem veitir skýrar leiðbeiningar og stuðning fyrir allt starfsfólk.

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það markmið að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur

„Ég hef lært mikið og get notað margt af því efni sem til er á hæfni.is fyrir teymið okkar hér á Hótel Holti“

Daniela Renis, hótelstjóri á Hótel Holti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Fögnum samstarfi við Íslenska ferðaklasann!

28. nóv 2024
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Íslenski ferðaklasinn hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu sem miðar að því að vinna sameiginlega að markmiðum sem efla hæfni og fagmennsku innan ferðaþjónustunnar. Hæfnisetrið sér samstarfið fyrir sér sem mikilvægan hlekk í þeim þróunarverkefnum sem við störfum að sem varða hæfni og gæði í ferðaþjónustunni. Haukur Harðarson verkefnastjóri Hæfnisetursins fagnar þessum öfluga...

Hvernig getum við stutt við íslensku í ferðaþjónustunni?

26. nóv 2024

Velkomin til starfa

1. nóv 2024

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Hæfni TV

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Play Video
Í stuttu máli – Undirbúningur árangursríkra atvinnuviðtala
Play Video
Í stuttu máli – Hvað ber stjórnendum að hafa í huga við gerð ráðningarsamninga?
Play Video
Í stuttu máli – Hvaða væntingar hefur Z kynslóðin til stjórnenda?
Play Video
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að góðri menningu á fjölmenningarlegum vinnustað?
Play Video
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að öryggismenningu?
Play Video
Í stuttu máli með Ferðamálastofu og Mountaineers of Iceland – Öryggismenning í ferðaþjónustu

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband