Móttaka og miðlun
Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.
Erfiðir viðskiptavinir
Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Ferðaþjónusta 1
Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.
Ferðaþjónusta 2
Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Þjónustugæði – Samkeppnisforskot
Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.
Fræðsla skilar arði
Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.
Þjónustugæði mæld í raun- og rafheimi
Bornar eru saman mælingar á þjónustu maður á mann og á netinu.
Tips: Vera “pro” í síma
Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.
Árangursrík samskipti með líkamstjáningu
Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við aðra og hafa mikil áhrif á hvernig viðskiptavinir meta gæði þjónustu.
Is Icelandic rude in direct translation?
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language?
Áhrif ánægju og upplifunar á arðsemi
Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis.
Mótun og innleiðing þjónustustefnu
Hvernig er hægt að nýta Walt Disney Lessons from the Mouse í mótun þjónustustefnu?
Sóknarfæri í kvörtunum og hrósi
Mikilvægt er að átta sig á að ferðafólk er að gefa okkur dýrmætar upplýsingar þegar þau leggja á sig að kvarta.
Hefur kúnninn alltaf rétt fyrir sér?
Fjallað er um ýmsar leiðir til að eiga við erfiða kúnna og láta þá fara brosandi út úr dyrunum.
Master Tourist Cultural Differences
Do you want to exceed service expectations by knowing more about cultural differences? On-line and on-site.
Árangursrík þjónustusamskipti
Námskeiðinu fylgir glæný rafbók, þjálfunarmyndband með Erni Árnasyni leikara og verkefni sem æfa þig í að lesa aðra og bæta eigin samskiptatækni.