Móttaka og miðlun

Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.

Erfiðir viðskiptavinir

Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Ferðaþjónusta 1

Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.

Ferðaþjónusta 2

Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.

Þjónustugæði – Samkeppnisforskot

Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Tips: Vera “pro” í síma

Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.

Árangursrík þjónustusamskipti

Námskeiðinu fylgir glæný rafbók, þjálfunarmyndband með Erni Árnasyni leikara og verkefni sem æfa þig í að lesa aðra og bæta eigin samskiptatækni.

Hafðu samband