Erfiðir viðskiptavinir

Námskeiðið Erfiðir viðskiptavinir fjallar um lykilþætti til að afvopna erfiða og óánægða viðskiptavini. Fyrirlestrar eru stuttir, áhersla er lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Ferðaþjónusta 1

Ferðaþjónusta 1 er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni

Ferðaþjónusta 2

Ferðaþjónusta 2 er framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.

Íslenskunámskeið

Íslenskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.

Diploma in Hospitality management

Opna háskólans í HR og hinn virti Cézar Ritz Colleges í Sviss undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.

Þjónustugæði – Samkeppnisforskot

Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmananveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Tips: Vera “pro” í síma

Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.

Menning túrista og upplifun

Er það feimnismál, frumkvæði eða fordómar að kynna sér hverjar geta varið þarfir gesta frá ýmsum þjóðlöndum?