Viðburðastjórnun og upplifunarhönnun
Hvernig er hægt að skapa minnistæða upplifun af viðburðum og þjónustu?
Gagnagreind og notkun gervigreindar
Rannsóknir, gögn og gervigreind nýtt til að efla rekstur, þjónustu og árangur.
Þjónustunámskeið
Grunnatriði varðandi þjónustu sem lykilárangursþátt i rekstri fyrirtækja.
Þjónustuframkoma
Góð þjónusta veitir fyrirtækjum samkeppnisforskot.
Sölutækni og sannfæringarkraftur
Rýnt í hugarfar sölumannsins og verkfæri sem nýta má í starfi.
Námskeið MSS
Fjölbreytt námskeið hjá fyrirtækjasviði MSS sem nýst geta innan ferðaþjónustu.
Styttri námskeið
Fræðslunetið á Suðurlandi skipuleggur og heldur fjölbreytt námskeið á sviði ferðaþjónustu.
Matvælaskólinn
Námskeið, sérsniðin fyrir fyrirtæki eða blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.
Móttaka og miðlun
Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.
Erfiðir viðskiptavinir
Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Ferðaþjónusta 1
Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.
Ferðaþjónusta 2
Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Íslenskunámskeið
Fyrir byrjendur og lengra komna. Hæfnistig frá 1-5. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst.
Diploma in Hospitality management
Opni háskólinn í HR og Cézar Ritz Colleges í Sviss undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.
Þjónustugæði – Samkeppnisforskot
Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.
Fræðsla skilar arði
Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.