Árangursrík sala
Söluþjálfun sem inniheldur þaulreynt söluferli sem mörg af þekktustu fyrirtækjum heims hafa nýtt í áraraðir. Hentar sérstaklega fyrir B2B sölu.
Dale Carnegie námskeiðið
Þekktasta sjálfseflingarnámskeið heims sem þjálfar; tjáningu, leiðtogahæfni, streitustjórnun, samskipti og samvinnu. Kenntu á íslensku og ensku.
Endurhönnun ferla með hönnunarhugsun
Viltu endurhanna verkferla og virkja sköpunargáfuna til að ná meiri árangri í samkeppni nútímans og nýta réttu tæknina eða stafrænu lausnirnar?
Stafræni Veitingaskólinn
Sýnikennsla á verklagi og verkfærum veitingahúsa svo sem afgreiðsla léttvíns, diskaburður, vín og verkfæri á bar.
Diploma in hospitality management
This is a practical and professional program which end with a diploma in hospitality management
Austurland
Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.
Gæði í upplýsingagjöf
Gæði í upplýsingagjöf er rafrænt námskeið sem hentar þeim sem eiga í beinum samskiptum við ferðamenn á Austurlandi.
Móttaka gesta
Móttaka gesta er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Í námskeiðinu er fjallað um hugtakið gestrisni og fagmennsku í móttöku gesta.
Master Cultural Differences
Explore the difference in scheduling between different nationalities, giving negative feedback, communication etc., based on research.
Þjónustunámskeið
Stuttir fyrirlestrar, áhersla á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir.
Viðburðastjórnun og upplifunarhönnun
Hvernig er hægt að skapa minnistæða upplifun af viðburðum og þjónustu?
Þjónustunámskeið
Grunnatriði varðandi þjónustu sem lykilárangursþátt i rekstri fyrirtækja.
Þjónustuframkoma
Góð þjónusta veitir fyrirtækjum samkeppnisforskot.
Námskeið MSS
Fjölbreytt námskeið hjá fyrirtækjasviði MSS sem nýst geta innan ferðaþjónustu.
Matvælaskólinn
Námskeið, sérsniðin fyrir fyrirtæki eða blandaða hópa úr ýmsum greinum matvælaiðnaðar.
Móttaka og miðlun
Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.