Árangursrík samskipti

Hér er um stutt en hnitmiðað námskeið að ræða þar sem tekin verða fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í samskiptum.

Erfið starfsmannamál

Fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.

Raddheilsa og raddbeiting

Farið yfir hvað stuðlar að góðri raddheilsu, en einnig er farið yfir mismunandi þarfir hlustenda og hvernig best sé að ná til mismunandi hópa.

Hafðu samband