Árangursrík samskipti
Hér er um stutt en hnitmiðað námskeið að ræða þar sem tekin verða fyrir þau lykilatriði sem gera fólki kleift að ná hámarksárangri í samskiptum.
Erfið starfsmannamál
Fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.
Fordómar og inngilding í samfélaginu
Á þessu námskeiði fá þátttakendur kennslu í kynþátta- og menningarfordómum, birtingarmyndum og áhrifum þeirra í íslensku samfélagi.
Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Á þessu námskeiði verður fjallað um líðan, heilsu og öryggi starfsfólks út frá fræðum gæðastjórnunar og vinnuverndar
Verkfærakista jákvæðrar sálfræði
Námskeiðið hjálpar þátttakendum að huga að sinni eigin velferð og vellíðan og hafa áhrif á eigin hamingju.
Raddheilsa og raddbeiting
Farið yfir hvað stuðlar að góðri raddheilsu, en einnig er farið yfir mismunandi þarfir hlustenda og hvernig best sé að ná til mismunandi hópa.
Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti
Áhættumat vegna sálfélagslegs vinnuumhverfis, einelti og áreitni?