Raddheilsa og raddbeiting

Farið yfir hvað stuðlar að góðri raddheilsu, en einnig er farið yfir mismunandi þarfir hlustenda og hvernig best sé að ná til mismunandi hópa.

Menningarlæsi og þjónustusamskipti

Fjallað er um lykilþætti í þjónustu og móttöku gesta. Rætt er um atriði í menningu Íslendinga  sem gæti haft neikvæð áhrif á upplifun gesta. Líflegar umræður um ýmis hagnýt ráð til að skapa jákvæða móttöku og þjónustuupplifun ferðamanna frá 17 þjóðlöndum.

Hafðu samband