Kannanir fyrir starfsfólk

Hér getur þú fundið dæmi um starfsánægjukönnun og fræðslukannanir fyrir starfsfólk.

Starfsánægjukönnun

Markmið og tilgangur könnunarinnar er að mæla ánægju starfsfólks og fá vísbendingu um hvað má betur fara í starfsumhverfinu. Könnunin er bæði á íslensku og ensku. Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun fylgja.

Starfsánægjukönnun

Fræðslukannanir

Hér er hægt að nálgast dæmi um fræðslukannanir á íslensku og ensku fyrir 11 starfssvið ásamt leiðbeiningum um uppsetningu og notkun. Markmið og tilgangur kannananna er að meta þörf fyrir fræðslu og þjálfun starfsfólks. Hvaða fræðslu eða þjálfun þarf þitt starfsfólk til að verða enn betra?

Akstur farþega
Bílaleiga - Þjónusta við viðskiptavini
Bílaleiga - Þrif og smáviðgerðir
Millistjórnendur
Sala ferða - Bókunarþjónusta
Þjónusta í sal
Þrif á herbergjum
Upplýsingagjöf

Hafðu samband