Sölu- markaðs- og rekstrarnám
Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.
Erfiðir viðskiptavinir
Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Leiðsögunám – Ísland alla leið
Leiðsögunámið er sniðið að þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi.
Ferðaþjónusta 1
Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.
Ferðaþjónusta 2
Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Íslenskunámskeið
Mímir býður upp á gott úrval íslenskunáms. Þú getur valið um mismunandi erfiðleikastig frá 1 – 5 allt árið. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst. Nám er kennt bæði á staðnum og í gegnum netið. Mímir offers a good selection of Icelandic studies. You can choose from different difficulty levels from 1 […]
Þjónustugæði – Samkeppnisforskot
Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.
Fræðsla skilar arði
Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.
Þjónustugæði mæld í raun- og rafheimi
Bornar eru saman mælingar á þjónustu maður á mann og á netinu.
Tips: Tímastjórnun og tölvupóstur
Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur “tips” sem gætu sparað tíma og aukið afköst.
Tips: Vera “pro” í síma
Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.
Árangursrík samskipti með líkamstjáningu
Orðlaus samskipti eru stærsti hluti samskipta okkar við aðra og hafa mikil áhrif á hvernig viðskiptavinir meta gæði þjónustu.
Meðmælavísitalan (Net Promoter Score)
NPS er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir einstaklingar eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki.
Is Icelandic rude in direct translation?
Do you find us, Icelanders, rude? Well, we may appear to be when speaking a foreign language?
Áhrif ánægju og upplifunar á arðsemi
Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis.
Mótun og innleiðing þjónustustefnu
Hvernig er hægt að nýta Walt Disney Lessons from the Mouse í mótun þjónustustefnu?