Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.

Erfiðir viðskiptavinir

Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Ferðaþjónusta 1

Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.

Ferðaþjónusta 2

Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.

Íslenskunámskeið

Mímir býður upp á gott úrval íslenskunáms. Þú getur valið um mismunandi erfiðleikastig frá 1 – 5 allt árið. Möguleiki á að fá stöðumat áður en námskeið hefst. Nám er kennt bæði á staðnum og í gegnum netið.  Mímir offers a good selection of Icelandic studies. You can choose from different difficulty levels from 1 […]

Þjónustugæði – Samkeppnisforskot

Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Tips: Vera “pro” í síma

Þegar starfsmaður svarar símanum þá er hann talsmaður fyrirtækisins og þarf að veita fölskvalausa þjónustu.

Hafðu samband