Kynningartækni

Sérsniðið námskeið í kynningatækni fyrir einstaklinga eða hópa. Námskeiðið nýtist öllum þeim sem vilja auka við eða bæta hæfni sína í allri framkomu.

Photoshop

Ítarlegt námskeið fyrir þau sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun þessa frábæra forrits.

Excel grunnur

Ætlað byrjendum. Tekin eru fyrir grundvallaratriði við notkun Excel við útreikninga og úrvinnslu talna ásamt útliti skjala.

Microsoft Teams

Farið er yfir hvernig á að stofna teymi, deila skjölum, stofna til hópsamtals og fleira gagnlegt tengt teymisvinnu.

Hrós er sólskin í orðum

Hrós og hvatning virkar eins og sólskin og hefur á starfsanda og fær starfsfólk til að halda áfram að gera vel og hvetur til að gera enn betur.

Frumkvæði toppar ánægjuna

Fjallað er um að munurinn á góðri þjónustu og þeirri sem fer fram úr væntingum felst í frumkvæði starfsmanns og vilja hans til þess að bjóða það sem viðskiptavinur átti ekki von á. Í Bandaríkjunum er þetta kallað „extra mile“ en við köllum þetta aukaskrefið sem kostar oft ekki krónu.

Hafðu samband