Ferðaþjónusta og áhrif ferðamennsku
Meðal annars kynnt helstu atriði sem huga þarf að við stofnun, reksturs og markaðssetningu lítils ferðaþjónustufyrirtækis.
Móttaka og miðlun
Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.
Sölu- markaðs- og rekstrarnám
Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.
Vinnsla og greining gagna
Með þessu yfirgripsmikla námi öðlast þátttakendur þekkingu í að nálgast gögn og vinna með þau, undirstöðuatriði forritunar og verkefnastjórnun.
APME verkefnastjórnun
Í APME verkefnastjórnun bæta þátttakendur skipulag og utanumhald verkefna, verða betur í stakk búnir til að taka erfiðar ákvarðanir.
Fræðsla skilar arði
Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.
Meðmælavísitalan (Net Promoter Score)
NPS er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir einstaklingar eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki.
Áhrif ánægju og upplifunar á arðsemi
Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis.
Sóknarfæri í kvörtunum og hrósi
Mikilvægt er að átta sig á að ferðafólk er að gefa okkur dýrmætar upplýsingar þegar þau leggja á sig að kvarta.
Lykilþættir góðrar sölumennsku
Farið yfir lykilþætti starfsmanna við sölu-og þjónustu. Fræðsla um um þjónustu, væntingastjórnun og þjálfun starfsfólks.
Markaðsfræði, vöxtur með vörumerkjastjórnun og Growth hacking
Markmið að kynna þátttakendum hagnýta aðferðafræði og nýjustu þekkingu á markaðsfræði og vörumerkjastjórnun.
Diplómanám í viðburðastjórnun
Markmið að nemendur verði færari í að skipuleggja, fjármagna og stýra viðburðum, frá upphafi til enda.
Söluþjálfun – gæði og árangur
Lærðu að hlusta til að greina, skilja þarfir og byggt á því: vekja áhuga, stýra væntingum og skapa sameiginlegan ávinning.
Áhrifarík framsaga
Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með því að; fanga athyglina strax, veita innblástur, selja hugmyndir og njóta þess að miðla.
Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum
Áhersla á framtaksfjárfestingar bæði út frá sjónarhóli fjárfesta, hvort sem það eru einkafjárfestar eða fagfjárfestar, og út frá þeim sem eru að leita eftir fjármagni, eins og t.d. fyrir sprotafyrirtæki.
Föngum viðskiptavini saman – Fyrirlestur
Hvernig er stafræn markaðssetning notuð til þess að mæta neytenda hvar sem hann er í kaupferlinu?