Fjármál og rekstur

Áhersla á arðsemi og leiðir við ábyrga stjórnun fjármuna og stýringu verkefna.

Móttaka og miðlun

Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.

APME verkefnastjórnun

Í APME verkefnastjórnun bæta þátttakendur skipulag og utanumhald verkefna, verða betur í stakk búnir til að taka erfiðar ákvarðanir.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Áhrifarík framsaga

Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með því að; fanga athyglina strax, veita innblástur, selja hugmyndir og njóta þess að miðla.

Hafðu samband