Endurhönnun ferla með hönnunarhugsun

Viltu endurhanna verkferla og virkja sköpunargáfuna til að ná meiri árangri í samkeppni nútímans og nýta réttu tæknina eða stafrænu lausnirnar?

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Markaðssetning til ferðamanna

Farið yfir helstu þætti stafrænnar markaðssetningar en efnistök eru sérsniðin að þeim sem eru að markaðssetja vörur og þjónustu

Móttaka og miðlun

Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Áhrifarík framsaga

Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með því að; fanga athyglina strax, veita innblástur, selja hugmyndir og njóta þess að miðla.

Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum

Áhersla á framtaksfjárfestingar bæði út frá sjónarhóli fjárfesta, hvort sem það eru einkafjárfestar eða fagfjárfestar, og út frá þeim sem eru að leita eftir fjármagni, eins og t.d. fyrir sprotafyrirtæki.

STJÓRNUN OG REKSTUR FYRIRMYNDARFYRIRTÆKJA

 Ný tækni og aðferðafræði kallar á ný vinnubrögð stjórnenda. Námskeiðið leggur áherslu á almenna stjórnun og rekstrarhagfræði fyrir fyrirmyndarfyrirtæki eða fyrirtæki sem vilja komast í fremstu röð.

Hafðu samband