Sérfræðingur í stefnumótun og skipulagi fyrirtækja

Á námskeiðinu er farið yfir helstu kenningar sem tengjast stefnumótun fyrirtækja og farið yfir íslensk raundæmi. Ákveðin aðferðafræði verður kynnt sem byggir á helstu kenningum sem einfaldar stefnumótunarvinnu fyrirtækja,

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Stýring markaðsmála

Eru markaðsmálin á þinni könnu ásamt fleiri verkefnum? Langar þig að öðlast meiri þekkingu og skilning á markaðsmálum. 

Markaðssetning til ferðamanna

Farið yfir helstu þætti stafrænnar markaðssetningar en efnistök eru sérsniðin að þeim sem eru að markaðssetja vörur og þjónustu

Móttaka og miðlun

Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.

Fræðsla skilar arði

Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.

Áhrifarík framsaga

Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með því að; fanga athyglina strax, veita innblástur, selja hugmyndir og njóta þess að miðla.

Hafðu samband