Stjórnendur skapa öryggismenningu – og það skiptir máli!

Með góðri öryggismenningu verður vinnustaðurinn ekki bara öruggari – heldur líka betri staður til að vinna á! Sjá nánar um góðar leiðir til aukinnar öryggismenningar.

Ferðapúlsinn

Ferðapúlsinn kortleggur stafræna stöðu og er vegvísir að aukinni arðsemi, hæfni og hagræðingu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Hann inniheldur spurningar sérsniðnar fyrir ferðaþjónustuna og tekur einungis um 8-10 mín að svara. Ferðapúlsinn gerir fyritækum og atvinnugreininni í heild kleift að greina samkeppnisstöðu sína milli landsvæða og á landsvísu.

Vantar notendavæna starfsmannahandbók?

Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að tryggja að þjónustan sé ávallt í hæsta gæðaflokki. Ein leið til að ná þessu markmiði er að hafa ítarlega starfsmannahandbók sem veitir skýrar leiðbeiningar og stuðning fyrir allt starfsfólk.

Sögur sem selja

Á Menntamorgni þriðjðudaginn 7. október skoðum við hvernig upplifunarhönnun og sagnalist geta umbreytt þjónustu í einstaka upplifun sem snertir gesti, festist í minni og styrkir ásýnd fyrirtækja, áfangastaða og sýninga.Viðburðurinn er ætlaður öllum sem vilja efla vörumerki, markaðslegan slagkraft og samkeppnishæfni í ferðaþjónustu – með því að nýta kraft frásagnar og hönnunar til að skapa dýpri tengingu við gesti.Þetta er viðburður sem hentar stjórnendum, markaðsfólki, hönnuðum upplifunar, leiðsögumönnum og öllum sem vilja gera þjónustu að sögu sem selur.Skráðu þig og fáðu innblástur til að umbreyta upplifun í áhrif – og áhrif í árangur

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það að markmiði að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur.

„Ég hef lært mikið og get notað margt af því efni sem til er á hæfni.is fyrir teymið okkar hér á Hótel Holti“

Daniela Renis, hótelstjóri á Hótel Holti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Sögur sem selja, 7. október kl.11

26. sep 2025
Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða haustið velkomið með Menntamorgni ferðaþjónustunnar  þriðjudaginn 7. október   Viðfangsefni fundarins er upplifunarhönnun og sagnalist –  hvernig þjónusta getur orðið að einstakri upplifun sem snertir gesti, festist í minni og styrkir ásýnd fyrirtækja, áfangastaða og sýninga. Í ferðaþjónustu dagsins í dag leita ferðamenn – sérstaklega yngri kynslóðir æ meira...

Öryggismenning- hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu

18. ágú 2025

Skrifstofa FA lokuð vegna sumarleyfa

18. júl 2025

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Hæfni TV

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Í stuttu máli – Undirbúningur árangursríkra atvinnuviðtala
Í stuttu máli – Hvað ber stjórnendum að hafa í huga við gerð ráðningarsamninga?
Í stuttu máli – Hvaða væntingar hefur Z kynslóðin til stjórnenda?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að góðri menningu á fjölmenningarlegum vinnustað?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að öryggismenningu?
Í stuttu máli með Ferðamálastofu og Mountaineers of Iceland – Öryggismenning í ferðaþjónustu

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband