Hvers vegna að vera með starfsmannahandbók?
Starfsmannahandbók veitir skýrar upplýsingar um ábyrgð og væntingar sem auðveldar starfsfólki að finna sinn stað innan fyrirtækisins. Með gagnsæju verklagi, upplýsingagjöf og skýrum væntingum má auka starfsánægju og velferð, Þegar starfsmenn vita til hvers er ætlast til af þeim og hvaða stuðning þeir geta fengið, eykst starfsánægja þeirra. Þetta getur leitt til betri frammistöðu og minni starfsmannaveltu.

Aukin skilvirkni
Með því að nýta sér sniðmát sparar fyrirtækið tíma og getur einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni
Faglegar verklagsreglur
Handbókin inniheldur bestu starfsvenjur, reglur og lög og er unnin af sérfræðingum í samvinnu við atvinnugreinina
Betri þjálfun
Með vel skipulagðri handbók er auðveldara að þjálfa nýtt starfsfólk og tryggja að þau séu fljót að aðlagast í starfi
Öryggi og vellíðan
Handbókin veitir mikilvægar upplýsingar um öryggisráðstafanir og viðbrögð við neyðartilvikum, sem stuðlar að öryggi starfsfólks og gesta

Ávinningur
Kynntu þér stafrænt vinnusvæði hæfni.is
Sýnishorn af sniðmát á stafrænu vinnusvæði
Unnið í samvinnu við:



