Aukin skilvirkni
Með því að nýta sér sniðmát sparar fyrirtækið tíma og getur einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni
Faglegar verklagsreglur
Handbókin inniheldur bestu starfsvenjur, reglur og lög og er unnin af sérfræðingum í samvinnu við atvinnugreinina
Betri þjálfun
Með vel skipulagðri handbók er auðveldara að þjálfa nýtt starfsfólk og tryggja að þau séu fljót að aðlagast í starfi
Öryggi og vellíðan
Handbókin veitir mikilvægar upplýsingar um öryggisráðstafanir og viðbrögð við neyðartilvikum, sem stuðlar að öryggi starfsfólks og gesta
Ávinningur
Með því að nýta sér sniðmát við gerð starfsmannahandbókar geta ferðaþjónustufyrirtæki tryggt að þau séu vel undirbúin til að veita framúrskarandi þjónustu og viðhalda fagmennsku í öllum þáttum starfseminnar
Kynntu þér stafrænt vinnusvæði hæfni.is
Sniðmátin á stafrænu vinnusvæði hæfni.is eru hönnuð til að auðvelda stjórnendum ferðaþjónustufyrirtækja að útbúa mismunandi skjöl, stefnur, gátlista og handbækur. Sniðmátin eru auðveldlega aðlögunarhæf að sérstökum þörfum og aðstæðum hvers fyrirtækis. Stafræna vinnusvæðið er aðgengilegt öllum að kostnaðarlausu.
Skrá mig inn