Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi

Þriðjudaginn, 21. mars, 11:00 - 14:00 í Tryggvaskála, Selfossi

11:00 - 11:05
Dagskrá fundar kynnt
Fundarstjóri, Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps
11:05 - 11:15
Ferðaþjónustan og nærsamfélagið
Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
11:15 - 11:35
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
11:35 - 11:55
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - Hjartastaður þjóðar í sífelldri þróun
Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
12:00 - 12:45
Hádegismatur
12:45 - 13:00
Gestrisni: Skiptir hún máli?
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands
13:00 - 13:10
Gagnsæi, traust og gleði er það sem þarf
Ragnhildur Ágústsdóttir, stofnandi og eigandi Lava Show
13:10 - 13:20
Starfsfólk - lykillinn að velgengni fyrirtækja
Tómas Þóroddsson og Helga Gísladóttir, veitingarekendur
13:20 - 13:30
Viðhalda góðum samskiptum á vinnustað
Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Midgard
13:30 - 14:00
Umræður: Tækifæri og áskoranir í starfsmannamálum
Umræðum stjórnar Dagný Jóhannsdóttir, sjálfstætt starfandi og frv. framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands. Þátttakendur: Bárður Örn Gunnarsson (Lava Centre), Kristján Geir Gunnarsson (Friðheimar), Sandra Gunnarsdóttir (Fræðslunetið) og Þórunn Eggertsdóttir (Hótel Rangá).

Skráning á viðburð

Hafðu samband