Tólf manna hópur er í leiðsögn um Dimmuborgir. Leiðsögumaðurinn er í miðri sögu þegar hún sér einn þátttakenda þrýsta hendinni að bringu og setjast á bekk. Hún sér að manninum líður illa, eiginkona hans verður hrædd og athygli hópsins beinist að hjónunum. Leiðsögumaðurinn fer og sest við hliðina á manninum og sér að hann svitnar mikið og er með andþyngsli.
Raundæmi frá Enterprised.