Bandarískt par bókaði Dacia Duster á netinu og er mætt á flugvöllinn að sækja bílinn. Eftir að hafa farið í gegnum skilvirkt leiguferli með starfsmanninum finnur parið bílinn rétt fyrir utan leiguna. Þau aka af stað en uppgötva fljótlega viðvörunarljós í mælaborðinu. Þau halda áfram að keyra en vélin gengur ekki sem skyldi svo þau snúa við.
Þegar þau mæta aftur á bílaleiguna biðja þau um nýjan bíl svo þau geti haldið ferð sinni áfram. Starfsmaðurinn áttar sig á að enginn yfirmaður er á staðnum og enginn annar bíll til í þessum flokki.
Raundæmi frá Enterprised.