Áhættustýring og afleiðuvarnir

Farið yfir grunnatriði áhættustýringar, með það að markmiði að þátttakendur séu betur í stakk búnir að greina áhættur í rekstri fyrirtækja.

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Skoðað verður hlutverk stjórnenda og leiðtoga, hvernig þeir geta eflt sig í starfi og mætt þörfum starfsmanna svo störf þeirra verði árangurs

Microsoft Planner og Teams

Fjallað um hvernig þú getur nýtt þér Planner við skipulag og verkefnastjórnun og tengingu Planner við Teams.

Markaðssetning til ferðamanna

Farið yfir helstu þætti stafrænnar markaðssetningar en efnistök eru sérsniðin að þeim sem eru að markaðssetja vörur og þjónustu

Áfangastaðurinn Ísland

Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum undirstöðuþekkingu á ferðamannalandinu Íslandi og helstu áfangastöðum og ferðaleiðum sem þar er að finna.

Austurland

Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.

Hafðu samband