Leiðtogafærni

Þetta er námskeiðið þar sem þú lítur inn á við og metur hvernig leiðtogi þú ert. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir við að byggja upp eigið sjálfstraust og einnig hvernig þú hjálpar öðrum að finna og nýta sína styrkleika.

Inngangur að gæðastjórnun

Námskeið í undirstöðuatriðum gæðastjórnunar þar sem fjallað verður um helstu verkefni gæðastjórnunar.

Japanska II

Þetta námskeið er fyrir alla þá sem hafa lokið Japanska I, Japanska fyrir byrjendur I eða hafa sambærilega þekkingu á japönsku.

Líkamsbeiting

Orsakir stoðkerfisvanda fólks, æskilega líkamsbeitingu í þeirra störfum, aðlögun vinnuumhverfis sem og nýtingu þess búnaðar sem til staðar er.

Raddheilsa og raddbeiting

Farið yfir hvað stuðlar að góðri raddheilsu, en einnig er farið yfir mismunandi þarfir hlustenda og hvernig best sé að ná til mismunandi hópa.

Stafræni Veitingaskólinn

Sýnikennsla á verklagi og verkfærum veitingahúsa svo sem afgreiðsla léttvíns, diskaburður, vín og verkfæri á bar.

Íslenska fyrir útlendinga

Getuskipt námskeið á þrepum 1-4  með fjölbreyttum kennsluaðferðum Staðnámskeið víðsvegar á Suðurlandi auk fjarnámskeiða. Courses offered for learners from levels 1 – 4 with diverse teaching methods. Onsite and distance learning (online) courses offered all over South Iceland.

Vinnuslys

Vinnuslys, skráning, tilkynning og helstu forvarnir

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Millistjórnandinn þú

 Langar þig að leiða teymið þitt af sjálfstrausti og geta brugðist við þeim þeim áskorunum sem fylgir því mannaforráðum?

Hafðu samband