Með Málstað hefur aldrei verið auðveldara að vinna með íslenskan texta og tal frá a til ö – með hjálp nýjustu máltækni. Undir Málstað eru:
Málfríður sem auðveldar þér að skrifa góðan texta
Hreimur býður upp á talgreiningu og hreinskrift á texta
Svarkur er spurningasvörunar- og leitarlausn