m.is er vefur á vegum Árnastofnunar sem gerir orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu aðgengilegri fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál. Auk þess að birta skýringar og dæmi um orð í orðabókunum eru sýndar beygingar orða.

Hafðu samband