STJÓRNUN OG REKSTUR FYRIRMYNDARFYRIRTÆKJA

 Ný tækni og aðferðafræði kallar á ný vinnubrögð stjórnenda. Námskeiðið leggur áherslu á almenna stjórnun og rekstrarhagfræði fyrir fyrirmyndarfyrirtæki eða fyrirtæki sem vilja komast í fremstu röð.

Samskipti og vellíðan á vinnustað

Í fyrirlestrinum er m.a. farið yfir hvað fræðimenn hafa verið að segja um starfsánægju og hvernig best er að hlúa að henni á vinnustað (1 klst.).

Gullmolar í þjónustuveitingu!

Veldu gullmola úr námskeiðsflóru okkar sem henta best þínu fyrirtæki. Við röðum svo gullmolunum saman og höldum námskeiðið fyrir ykkur.

Leiðtogaþjálfun

Hagnýt verkfæri sem nýtast í starfi. Áhersla á styrkleika, jafningjasambönd, leiðtogahæfni, liðsheild og margt fleira.

Bókhald grunnur

Bókhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Námið hentar einnig þeim sem vilja vera sjálfbjarga með bókhaldið í eigin rekstri.

Photoshop

Ítarlegt námskeið fyrir þau sem vilja ná mikilli þekkingu og færni í notkun þessa frábæra forrits.

Excel grunnur

Ætlað byrjendum. Tekin eru fyrir grundvallaratriði við notkun Excel við útreikninga og úrvinnslu talna ásamt útliti skjala.

Launafulltrúinn

Fyrir þau sem vilja tileinka sér launabókhald, útreikning launa, lífeyrissjóðsgreiðslna og útreikning skatta.

Microsoft Teams

Farið er yfir hvernig á að stofna teymi, deila skjölum, stofna til hópsamtals og fleira gagnlegt tengt teymisvinnu.

Skrifstofustjórinn

Aðgangur að öllum helstu Microsoft forritunum: Word, Excel, Notes, PowerPoint, Planner, Forms, Teams, Sharpoint og Onedrive

Markvisst ráðningarferli

Ætlað stjórnendum iðnfyrirtækja sem eru að ráða til sín fólk en vantar markvisst ferli til að halda utan um ráðninguna.

Email Etiquette

The Email Etiquette Workshop introduces participants to the skills and techniques necessary for writing professional and effective Emails. As today´s primary communication tool, it is essential that Email communication be consistent, relevant and professional. With in-boxes overflowing and considerable time spent managing correspondence, it is vital to craft Emails that are properly worded, easy to […]

Hafðu samband