Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
Fjallað um helstu þætti mannauðsstjórnunar frá ráðningu starfsmanna til starfsloka.
Hagnýt mannauðsstjórnun
Ný námslína, ætluð til að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir mannauðstengda nálgun í stjórnun.
Mannauðsstjórnunar-hlutverk stjórnenda
Námskeiðið er mjög hagnýtt og hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu hvort sem þeir eru millistjórnendur eða annað.
Erfiðir viðskiptavinir
Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Ferðaþjónusta 1
Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.
Ferðaþjónusta 2
Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Diploma in Hospitality management
Opni háskólinn í HR og Cézar Ritz Colleges í Sviss undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.
Vinnsla og greining gagna
Með þessu yfirgripsmikla námi öðlast þátttakendur þekkingu í að nálgast gögn og vinna með þau, undirstöðuatriði forritunar og verkefnastjórnun.
APME verkefnastjórnun
Í APME verkefnastjórnun bæta þátttakendur skipulag og utanumhald verkefna, verða betur í stakk búnir til að taka erfiðar ákvarðanir.
PMD stjórnendanám HR
Með því að ljúka PMD-náminu hafa stjórnendur eflt til muna faglega þekkingu sína og aukið færni sína, frumkvæði og sjálfstraust.
Þjónustugæði – Samkeppnisforskot
Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.
Þjónustugæði mæld í raun- og rafheimi
Bornar eru saman mælingar á þjónustu maður á mann og á netinu.
Tips: Tímastjórnun og tölvupóstur
Tölvupóstur er mikilvægur samskiptamiðill fyrirtækja. Ég hef því tekið saman nokkur “tips” sem gætu sparað tíma og aukið afköst.
Meðmælavísitalan (Net Promoter Score)
NPS er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir einstaklingar eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki.
Mótun og innleiðing þjónustustefnu
Hvernig er hægt að nýta Walt Disney Lessons from the Mouse í mótun þjónustustefnu?
Hefur kúnninn alltaf rétt fyrir sér?
Fjallað er um ýmsar leiðir til að eiga við erfiða kúnna og láta þá fara brosandi út úr dyrunum.