Þjálfun fyrir þjálfara

Eitt öflugasta námskeið sem völ er á fyrir fólk í innanhúss fræðslu. Kennir sérfræðingum að miðla upplýsingum á áhugaverðan hátt.

Áhrifaríkar kynningar

Þjálfar fólk í faglegri framkomu og til að ná og halda athygli áheyrenda. Hentar stjórnendum, sölufólki og sérfræðingum. Sterkur einstaklingsfókus.

Dale Carnegie námskeiðið

Þekktasta sjálfseflingarnámskeið heims sem þjálfar; tjáningu, leiðtogahæfni, streitustjórnun, samskipti og samvinnu. Kenntu á íslensku og ensku.

Næsta kynslóð leiðtoga

Nýtt stjórnendanám fyrir unga leiðtoga á aldrinum 20 til 30 ára. Fjöldi verkfæra sem nýtast við stjórnun verkefna eða mannauðs.

Leiðtogafærni

Þetta er námskeiðið þar sem þú lítur inn á við og metur hvernig leiðtogi þú ert. Þú lærir áhrifaríkar aðferðir við að byggja upp eigið sjálfstraust og einnig hvernig þú hjálpar öðrum að finna og nýta sína styrkleika.

Inngangur að gæðastjórnun

Námskeið í undirstöðuatriðum gæðastjórnunar þar sem fjallað verður um helstu verkefni gæðastjórnunar.

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Millistjórnandinn þú

 Langar þig að leiða teymið þitt af sjálfstrausti og geta brugðist við þeim þeim áskorunum sem fylgir því mannaforráðum?

Námskeið MSS

Fjölbreytt námskeið hjá fyrirtækjasviði MSS sem nýst geta innan ferðaþjónustu.

Erfiðir viðskiptavinir

Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.

Ferðaþjónusta 1

Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.

Hafðu samband