Gagnagreind og notkun gervigreindar
Rannsóknir, gögn og gervigreind nýtt til að efla rekstur, þjónustu og árangur.
Mannauðsmál frá A til Ö
Fjallað um hagnýt atriði mannauðsstjórnunar – tækifæri og áskoranir.
Fjármál og rekstur
Áhersla á arðsemi og leiðir við ábyrga stjórnun fjármuna og stýringu verkefna.
Verkefnastjórnun
Farið yfir helstu hugtök og grunnatriði með áherslu á gerð verkefnisáætlunar.
Virðisaukaskattur
Grunnatriði fyrir aðila í rekstri.
Námskeið MSS
Fjölbreytt námskeið hjá fyrirtækjasviði MSS sem nýst geta innan ferðaþjónustu.
Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
Fjallað um helstu þætti mannauðsstjórnunar frá ráðningu starfsmanna til starfsloka.
Mannauðsstjórnunar-hlutverk stjórnenda
Námskeiðið er mjög hagnýtt og hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu hvort sem þeir eru millistjórnendur eða annað.
Erfiðir viðskiptavinir
Stuttir fyrirlestrar, áhersla lögð á gagnvirkar umræður, sýnd myndbönd um þjónustusamskipti og fjölbreyttar skapandi aðferðir til að virkja þátttakendur.
Ferðaþjónusta 1
Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.
Ferðaþjónusta 2
Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.
Diploma in Hospitality management
Opni háskólinn í HR og Cézar Ritz Colleges í Sviss undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður í hótel og veitingahúsageiranum.
APME verkefnastjórnun
Í APME verkefnastjórnun bæta þátttakendur skipulag og utanumhald verkefna, verða betur í stakk búnir til að taka erfiðar ákvarðanir.
PMD stjórnendanám HR
Með því að ljúka PMD-náminu hafa stjórnendur eflt til muna faglega þekkingu sína og aukið færni sína, frumkvæði og sjálfstraust.
Þjónustugæði – Samkeppnisforskot
Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.
Þjónustugæði mæld í raun- og rafheimi
Bornar eru saman mælingar á þjónustu maður á mann og á netinu.