Leiðtoginn ég

Leiðtoginn ég er námskeið þar sem þátttakendur vinna með eigin áskoranir í starfi og fá tækifæri til að efla sig á markvissan hátt í leiðtogahlutverki

Fjármál fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun

miniMBA í fjármálum fyrirtækja, fjártækni og árangursstjórnun snýst um að skapa þekkingu, færni og leikni sem tengist fjármála- og árangurslæsi stjórnenda og sérfræðinga hvort sem er í einkageiranum, hjá hinu opinbera eða í þriðja geiranum.

Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum

ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.

Stjórnandinn þú

Að vera stjórnandi krefst fjölbreyttra eiginleika frá einstaklingum.  Stjórnandinn þú hannað með það að leiðarljósi að efla sérstaklega nýja stjórnendur í starfi.

Millistjórnandinn þú

 Langar þig að leiða teymið þitt af sjálfstrausti og geta brugðist við þeim þeim áskorunum sem fylgir því mannaforráðum?

Áhættustýring og afleiðuvarnir

Farið yfir grunnatriði áhættustýringar, með það að markmiði að þátttakendur séu betur í stakk búnir að greina áhættur í rekstri fyrirtækja.

Microsoft Planner og Teams

Fjallað um hvernig þú getur nýtt þér Planner við skipulag og verkefnastjórnun og tengingu Planner við Teams.

Verkefnastjórnun

Farið yfir helstu hugtök og grunnatriði með áherslu á gerð verkefnisáætlunar.

Hafðu samband