Vellíðan starfsfólks

Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks.

LinkedIn fyrir stjórnendur

Fjallað verður ítarlega um þær fjölmörgu leiðir sem miðillinn býður upp á til að auka sýnileika og styrkja eigin mörkun sem sérfræðingur í eigin fagi.

Framúrskarandi teymi

Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn inn í mikilvægi starfsumhverfisins og áhrif þess á liðsheild og samvinnu.

Áhættustýring og afleiðuvarnir

Farið yfir grunnatriði áhættustýringar, með það að markmiði að þátttakendur séu betur í stakk búnir að greina áhættur í rekstri fyrirtækja.

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Skoðað verður hlutverk stjórnenda og leiðtoga, hvernig þeir geta eflt sig í starfi og mætt þörfum starfsmanna svo störf þeirra verði árangurs

Microsoft Planner og Teams

Fjallað um hvernig þú getur nýtt þér Planner við skipulag og verkefnastjórnun og tengingu Planner við Teams.

Verkefnastjórnun

Farið yfir helstu hugtök og grunnatriði með áherslu á gerð verkefnisáætlunar.

Hafðu samband