Ferðaþjónusta 1

Ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í ferðaþjónustu og vilja efla færni sína á sviði þjónustu, samskipta og starfshæfni.

Ferðaþjónusta 2

Framhaldsnámskeið af Ferðaþjónustu 1 þar sem kafað er dýpra í einstaka þætti sem nýtast í störfum innan ferðaþjónustu á Íslandi.

Þjónustugæði – Samkeppnisforskot

Markmið Þjónustugæði – Samkeppnisforskot og velgengni er að gefa stjórnendum fyrirtækja kost á aðgengilegu og hagnýtu efni um þjónustugæði.

Leiðtoginn og stafræn umbreyting

Námið snýst um að skapa þekkingu, færni og leikni sem tengist stafrænni umbreytingu fyrirtækja, hins opinbera og þriðja geirans.

SÉRFRÆÐINGUR Í SAMNINGATÆKNI

Áhersla lögð á að skoða samningatækni út frá ólíkum sjónarhólum og þjálfa þátttakendur í að verða betri í samningatækni sem nýtist við ólíkar aðstæður. 

Þjálfa þjálfarann (train the trainer)

Leiðbeinendur þjálfaðir til að þjálfa á vinnustað sínum gagnrýna hugsun, úrlausnahæfni samskipti, sjálfsþekkingu, skapandi lausnanálgun og samvinnu.

Difficult customers- online

This online interactive course on dealing with difficult and/or angry customers is aimed at anyone working in the hospitality sector.

Frammistöðusamtöl

Mikilvægi þess að fá endurgjöf frá yfirmanni fær stöðugt aukið rými í nútíma stjórnunarháttum. Lærum áhrifaríkar aðferðir við leiðbeinandi endurgjöf.

Skilvirkari fundarmenning

Mikilvægi funda hefur stöðugt aukist, ekki síst vegna aukinnar teymisvinnu. Á sama tíma kvörtum við flest yfir því að of mikill tími fari í fundi.

Hafðu samband