Árangursrík sala
Söluþjálfun sem inniheldur þaulreynt söluferli sem mörg af þekktustu fyrirtækjum heims hafa nýtt í áraraðir. Hentar sérstaklega fyrir B2B sölu.
Leiðtogi í notkun gervigreindar í viðskiptum
ChatGPT er tækni sem hefur farið eins og eldur í sinu um viðskiptaheiminn. Mörg fyrirtæki eru að reyna að endurhugsa verðmætasköpun og nota gervigreind sem hluta af lausnum og þjónustu.
Markaðssetning til ferðamanna
Farið yfir helstu þætti stafrænnar markaðssetningar en efnistök eru sérsniðin að þeim sem eru að markaðssetja vörur og þjónustu
Viðburðastjórnun og upplifunarhönnun
Hvernig er hægt að skapa minnistæða upplifun af viðburðum og þjónustu?
Móttaka og miðlun
Í náminu er fjallað um samskipti og þjónustu, notkun fjölbreyttra aðferða við að miðla upplýsingum, svo sem í gegnum samskiptamiðla og tölvupóst. Einnig er fjallað um orðspor fyrirtækja og traust viðskiptavina.
Sölu- markaðs- og rekstrarnám
Nám á vegum NTV og Mímis sem hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.
Fræðsla skilar arði
Markvissar mælingar á þjónustu, ánægju viðskiptavina, starfsmannaveltu, kvörtun og hrósi sýna að fræðsla skilar arði.
Meðmælavísitalan (Net Promoter Score)
NPS er alþjóðlegur mælikvarði í þjónustustjórnun sem byggir á hversu líklegir einstaklingar eru til að mæla með eða að hallmæla fyrirtæki.
Áhrif ánægju og upplifunar á arðsemi
Þegar fyrirtæki fara fram úr væntingum stuðlar það að tryggð sem leiðir til betri afkomu og vaxtar fyrirtækis.
Sóknarfæri í kvörtunum og hrósi
Mikilvægt er að átta sig á að ferðafólk er að gefa okkur dýrmætar upplýsingar þegar þau leggja á sig að kvarta.
Diplómanám í viðburðastjórnun
Markmið að nemendur verði færari í að skipuleggja, fjármagna og stýra viðburðum, frá upphafi til enda.
Söluþjálfun – gæði og árangur
Lærðu að hlusta til að greina, skilja þarfir og byggt á því: vekja áhuga, stýra væntingum og skapa sameiginlegan ávinning.
Áhrifarík framsaga
Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með því að; fanga athyglina strax, veita innblástur, selja hugmyndir og njóta þess að miðla.
Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum
Áhersla á framtaksfjárfestingar bæði út frá sjónarhóli fjárfesta, hvort sem það eru einkafjárfestar eða fagfjárfestar, og út frá þeim sem eru að leita eftir fjármagni, eins og t.d. fyrir sprotafyrirtæki.
STJÓRNUN OG REKSTUR FYRIRMYNDARFYRIRTÆKJA
Ný tækni og aðferðafræði kallar á ný vinnubrögð stjórnenda. Námskeiðið leggur áherslu á almenna stjórnun og rekstrarhagfræði fyrir fyrirmyndarfyrirtæki eða fyrirtæki sem vilja komast í fremstu röð.
Föngum viðskiptavini saman – Fyrirlestur
Hvernig er stafræn markaðssetning notuð til þess að mæta neytenda hvar sem hann er í kaupferlinu? Podcast