Almenn snyrtimennska og persónulegt hreinlæti skiptir mjög miklu máli

  • Vertu í viðeigandi klæðnaði/einkennisfatnaði. 
  • Þvoðu þér reglulega um hendurnar. 
  • Passaðu upp á að neglur séu snyrtilegar. 
  • Haltu hári í skefjum. 
  • Farðu eftir reglum fyrirtækisins um notkun skartgripa, snyrtivara og ilmvatna.
  • Ekki neyta tóbaks og nota tyggigúmmíi þar sem viðskiptavinir sjá til. 
  • Haltu starfsstöðinni þinni snyrtilegri og hreinni.
  • Til þess að borða og drekka skaltu fara afsíðis þar sem viðskiptavinir sjá ekki til og eins ef þú þarft að sinna persónulegum erindum í símanum þínum. 

Hafðu samband