Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks?

Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Ef þú vilt lesa meira um þetta efni má lesa fréttina frá Visi.is í heild sinni hér.

Hafðu samband