Hugað að hæfni í ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar fagna nýútkominni skýrslu um færniþörf á vinnumarkaði en Ísland hefur lengi verið eftirbátur Evrópuríkja þegar kemur að því að leggja mat á hæfni- og menntunarþörf á vinnumarkaði til skemmri og lengri tíma. Skýrslan var unnin af sérfræðingahópi fulltrúa frá SA, ASÍ, Hagstofu Íslands og Vinnumálastofnun. Sérfræðingahópurinn leggur til að tekið verði upp spáferli […]

Þjálfun og fræðsla fyrir starfsfólk Avis og Budget

Avis og Budget á Íslandi, Mímir og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um fræðslu og þjálfun starfsmanna. Markmið þess er að efla gæði og færni í ferðaþjónustu hér á landi. Avis og Budget bílaleigur eru þekkt alþjóðleg vörumerki og hafa fjölda leigustöðva um land allt sem þýðir að viðskiptavinir geta auðveldlega fengið bíl […]

Hafðu samband