Vel þjálfað og upplýst starfsfólk er lykillinn að farsælu samstarfi og góðri þjónustu. Hér er að finna fræðsluefni fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu ásamt stuðningsefni fyrir stjórnendur.
Erlendir ríkisborgarar sem koma hingað til starfa þurfa að sækja um margs konar leyfi og réttindi til að fá að starfa hér. Hér eru leiðbeiningar fyrir atvinnurekendur og starfsfólk.
Fræðslugáttin geymir fjölbreytt úrval námskeiða fyrir ferðaþjónustuna. Mörg þeirra eru í boði á netinu. Þú getur einfaldað þér leitina með því að velja fræðslusvið.
Skoðaðu úrvalið hér.