Opnir fundir fyrir ferðaþjónustuna

Hæfnisetrið, Samtök ferðaþjónustunnar og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2023. Á fundunum verður sjónum beint að leiðum til þess að auka hæfni, gæði og arðsemi í íslenskri ferðaþjónustu og verður sérstaklega rætt um mikilvægi góðrar þjálfunar starfsfólks. Alls verða átta fundir um allt land. Kynntu þér dagskrá fundanna.

Nýliðaþjálfun

Starfsfólk sem fær markvissa þjálfun þegar það hefur störf er líklegra til að aðlagast vel í starfi og mæta þörfum gesta með framúrskarandi þjónustu. Hér getur þú fundið fræðsluefni til þjálfunar á vinnustað og stuðningsefni sem auðveldar móttöku nýs starfsfólks.

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Erlendir ríkisborgarar sem koma til starfa innan ferðaþjónustunnar þurfa að sækja um ýmis leyfi og réttindi. Leiðbeiningar okkar auðvelda stjórnendum og starfsfólki ráðningarferlið með því að útskýra hvert skref í ferlinu.

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það markmið að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur

„Skor á booking.com fór úr 7.9 í 8.3 á innan við sex mánuðum eftir að markviss fræðsla fór fram.“

Kristján Jóhann Kristjánsson, hótelstjóri á Hótel Kletti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Nýliðaþjálfun

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Árangursmælikvarðar

Fagorðalistar

Fréttir

Opnir fundir fyrir ferðaþjónustuna

13. feb 2023
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Áfangastaða- og Markaðsstofur landshlutanna bjóða ferðaþjónustuaðilum á opna fundi vorið 2023. Á fundunum verður sjónum beint að leiðum til þess að auka hæfni, gæði og arðsemi í íslenskri ferðaþjónustu og verður sérstaklega rætt um mikilvægi góðrar þjálfunar starfsfólks. Alls verða átta fundir um allt land. Dagskrá hvers fundar er...

Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks?

2. feb 2023

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

18. jan 2023

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Myndbönd

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Play Video
Fagorðalisti ferðaþjónustunnar
Play Video
Reynslusaga: Hótel Skaftafell
Play Video
Reynslusaga: Höldur
Play Video
Starfsþjálfun með raundæmum
Play Video
Fræðsla í ferðaþjónustu
Play Video
Menntaspjall: Upplýsingagjöf, öryggi og ábyrgð

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband