Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Okkar bestu hliðar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfsverkefni til að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar.

Fyrirtækjafræðsla

Fræðsla á forsendum ferðaþjónustunnar fyrir starfsfólk

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar

The Icelandic Reference Guide

Þjálfun í gestrisni

Fræðsluefni ætlað til þjálfunar og fræðslu á vinnustað

Fræðsla í ferðaþjónustu í augum stjórnenda

Fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki eru í samstarfi við Hæfnisetur…

Innlegg atvinnulífsins í mótun mennta- og hæfnistefnu ferðaþjónustunnar

Mánudaginn 20. maí kl. 10:00-13:00 fer fram kynning á skýrslu…

Ferðaþjónustan sýni samfélagslega ábyrgð

Það er mikilvægt að vanda til verka í ferðaþjónustunni,…

Skráðu þig á póstlistann okkar

Rétt fræðsla borgar sig

Árangursmiðuð og vel skipulögð fræðsla skilar arðsemi til fyrirtækisins, eykur hollustu starfsmanna, minnkar fjarveru, eykur starfsánægju og ánægju viðskiptavina. Samkvæmt breskum rannsóknum skilar fjárfesting í árangursmiðaðri fræðslu mælanlegum árangri:

20%

aukning í framleiðni

12%

aukning í gæðum

6%

minni rýrnun

20%

minni fjarvera

12%

færri kvartanir viðskiptavina

27%

minni starfsmannavelta