Ferðapúlsinn

Ferðapúlsinn kortleggur stafræna stöðu og er vegvísir að aukinni arðsemi, hæfni og hagræðingu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Hann inniheldur spurningar sérsniðnar fyrir ferðaþjónustuna og tekur einungis um 8-10 mín að svara. Ferðapúlsinn gerir fyritækum og atvinnugreininni í heild kleift að greina samkeppnisstöðu sína milli landsvæða og á landsvísu.

Stafrænt vinnusvæði fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Á stafrænu svæði Hæfnisetursins er að finna tilbúin sniðmát á ensku og íslensku. Dæmi um tilbúin sniðmát: Starfsmannahandbók, gátlisti fyrir móttöku nýliða, gloppugreining fyrirtækis og íslensk málstefna

Vantar notendavæna starfsmannahandbók?

Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að tryggja að þjónustan sé ávallt í hæsta gæðaflokki. Ein leið til að ná þessu markmiði er að hafa ítarlega starfsmannahandbók sem veitir skýrar leiðbeiningar og stuðning fyrir allt starfsfólk.

Um Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar býr til fræðslu- og stuðningsefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu með það að markmiði að efla hæfni og gæði í greininni. Þjónusta okkar er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu.

Fræðsluefni

Fjölbreytt úrval verkfæra fyrir stjórnendur og starfsfólk til að efla hæfni og gæði.

Stuðningsefni

Verkfæri sem auðvelda ráðningar og greiningu á fræðsluþörfum.

Nám og námskeið

Yfirsýn yfir nám og námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu.

Viðburðir

Yfirlit yfir allt sem er á döfinni hjá okkur.

„Ég hef lært mikið og get notað margt af því efni sem til er á hæfni.is fyrir teymið okkar hér á Hótel Holti“

Daniela Renis, hótelstjóri á Hótel Holti

Hagnýt verkfæri fyrir ferðaþjónustuna

Nýtt nám fyrir ferðaþjónustu

Goodtoknow.is

Móttaka nýliða

Ráðningarferli erlends starfsfólks

Fagorðalistar

Starfsþjálfun með raundæmum

Fréttir

Sigríður Pjetursdóttir ráðin til Hæfnisetursins

27. nóv 2025
Hæfnisetrinu hefur bæst öflugur liðsauki en Sigríður Pjetursdóttir hóf störf hjá okkur sem sérfræðingur þann 1.nóvember síðastliðinn. Sigríður hefur lokið MBA námi frá Háskóla Íslands og BS í ferðamálafræði frá sama skóla. Hún er einnig reiðkennari og með leiðsöguréttindi frá Leiðsöguskólanum. Síðustu ár hefur Sigríður starfað við ferðaþjónustu auk ýmissa starfa við fræðslumál og miðlun. Við...

Vel sótt vinnustofa um gerð starfsmannahandbóka

21. nóv 2025

Ferðalag með Z kynslóðinni – Menntamorgunn með metþátttöku 

19. nóv 2025

„Ef ekki væri fyrir markvissa fræðslu, þá værum við hreinlega ekki samkeppnishæf.“

Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri hjá Höldi

Hæfni TV

Viltu vita meira um verkfærin okkar og heyra reynslusögur úr ferðaþjónustunni? Hér getur þú fundið fjölbreytt myndbönd um fræðslu, þjálfun og ráðningar.

Í stuttu máli – Ferðalag með Z kynslóðinni
Í stuttu máli – Undirbúningur árangursríkra atvinnuviðtala
Í stuttu máli – Hvað ber stjórnendum að hafa í huga við gerð ráðningarsamninga?
Í stuttu máli – Hvaða væntingar hefur Z kynslóðin til stjórnenda?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að góðri menningu á fjölmenningarlegum vinnustað?
Í stuttu máli – Hvernig geta stjórnendur stuðlað að öryggismenningu?

Póstlisti Hæfnisetursins

Skráðu þig á póstlista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fáðu nýjustu fréttir, tilkynningar og viðburði.

Hafðu samband