Fagmennska og gæði í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Mánudaginn, 17. apríl í Hljómahöllinni

Fundarstjóri er Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness.
Fundinum verður streymt. Streymishlekkur verður birtur hér þegar nær dregur.

10:00 - 10:20
Saman gerum við betur
Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness
10:20 - 10:30
Ferðaþjónusta og nærsamfélagið
Samtök ferðaþjónustunnar
10:30 - 10:50
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
10:50 - 11:00
Gildi, leiðarljós og að skapa minningar
Fanney Þórisdóttir, fræðslustjóri hjá Bláa Lóninu
11:00 - 11:10
Skapandi hugsun í rekstri
Unnur Katrín Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi í Nátthaga
11:10 - 11:40
Umræður: Hvernig getum við veitt framúrskarandi þjónustu á Reykjanesi?
Eyþór Sæmundsson (Markaðsstofa Reykjaness) stýrir umræðum.
11:40 - 12:20
Að deila fjársjóði
María Ellingsen, leikkona
12:20 - 13:00
Hádegishressing og tengslamyndun

Skráning á viðburð

Hafðu samband