Stuðlaðu að þátttöku starfsfólks og sameiginlegu eignarhaldi
Vertu fyrirbyggjandi í stað þess að bregðast við og smitaðu frá þér sömu ábyrgðartilfinningu fyrir öryggi til starfsfólks. Greindu reglulega nýjar áhættur sem geta komið fram, bæði með teymi stjórnenda og með starfsfólki. Umræður ættu að fara fram á starfsmannafundum þar sem starfsfólk er hvatt til samtala þar sem það getur komið með tillögur að mögulegum lausnum eða úrbótum á öryggisferlum.
- Hálka og snjóhengjur sem hanga af þökum og skapa þannig hættu ásamt hálku fyrir framan strætisvagna eru til dæmis algeng hætta á veturna. Mikilvægt er að til staðar sé ferli til að koma auga á slíkar hættur og grípa til aðgerða sem kom í veg fyrir alvarlegt slys.