2. Opin samskipti

Stuðlaðu að opnum samskiptum

 • Stjórnendur ættu að taka virkan þátt í samtölum við starfsfólk og hlusta vel til að öðlast skilning á viðhorfum starfsfólks til öryggis. Skilningur á viðhorfum getur hjálpað til við að greina hugsanlegar hættur.
 • Gakktu úr skugga um að starfsfólk viti að á það sé hlustað, með því að láta vita þegar tekið er á hættum sem starfsfólk bar kennsl á.
 • Stjórnendur ættu reglulega að miðla öryggistengdum upplýsingum til starfsfólks. Mikilvægt er að allir starfsmenn séu meðvitaðir um:
  • Hvernig á að bregðast við slysum
  • Hvernig á að koma í veg fyrir slys
  • Hvert starfsfólk getur leitað ef það telur að öryggi þeirra sé í hættu
  • Hver á vinnustaðnum ber ábyrgð á öryggi

Hafðu samband