Stjórnendur bera meginábyrgð á að efla öryggismenningu innan fyrirtækis.
Öryggismál ferðaþjónustufyrirtækja snúa jafnt að gestum sem starfsfólki, svo að mörgu er að huga. Með því að vera fyrirmynd í öryggismálum, eiga í opnum samræðum við starfsfólk um öryggismál og reglulegri endurskoðun öryggisferla, eykst traust starfsfólk á stjórnun fyrirtækisins og það er líklegra til virkrar þátttöku varðandi öryggi.