Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi

Fimmtudaginn, 16.mars, 11:00 - 13:00 í Félagsheimilinu Leikskálar, Víkurbraut 8, Vík

11:00 - 11:05
Dagskrá fundar kynnt
Fundarstjóri, Einar Freyr Elínarson, sveitastjóri Mýrdalshrepps
11:05 - 11:15
Ferðaþjónustan og nærsamfélagið
Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
11:15 - 11:25
Sterkari saman
Þórey Richardt Úlfarsdóttir, eigandi Brugghúsins Smiðjunnar
11:25 - 11:45
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
11:45 - 11:55
Gaman saman
Samúel Alexandersson, zipline-guide og svifvængjakennari
11:55 - 12:10
Gestrisni: Skiptir hún máli?
Stefán Friðrik Friðriksson, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands
12:10 - 12:20
Aukin hagnaður og nýting auðlinda með betri fræðslu
Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri Hótels Klausturs
12:30 - 13:00
Hádegishressing og umræður
Rætt verður um tækifæri og áskoranir í starfsmannamálum

Skráning á viðburð

*Fræðslunet Suðurlands kynnir þjónustu sína á staðnum

Hafðu samband