Miðvikudaginn, 8. mars í Hjálmakletti, Borgarnesi
10:00 - 10:05
Dagskrá fundar kynnt
Fundarstjóri Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi SSV
10:05 - 10:15
Ferðaþjónusta og nærsamfélagið
Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
10:15 - 10:35
Ráðgjöf og stuðningur fyrir stjórnendur
Margrét Wendt og Valdís A. Steingrímsdóttir, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
10:35 - 11:05
„Tengjum heiminn í gegnum Ísland" - Mannauður sem áhersla til framtíðar
Gyða Kristjánsdóttir, mannauðsráðgjafi stoðsviða ISAVIA
11:05 - 11:20
Kaffipása
11:20 - 11:40
Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn
Margrét Björk Björnsdóttir, fagstjóri áfangastaða- og markaðssviðs SSV
11:40 - 11:50
Óþarfi að finna upp hjólið
Helga Margrét Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Landnámsseturs Íslands
11:50 - 12:00
Jákvæð vinnustaðamenning = jákvæð upplifun
Hákon Örn Bergmann, yfirvaktstjóri Hvammsvík
12:00 - 12:45
Hádegismatur
12:45 - 13:30
Pallborðsumræða: Nýliðaþjálfun, áskoranir í ferðaþjónustu á Vesturlandi og aukin gæði
Stjórn umræðu Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Dalabyggð. Þátttakendur: Margrét Rósa Einarsdóttir frá Englendingavík, Guðný Ester Aðalsteinsdóttir frá Fosshótel Reykholt, Unnar Bergþórsson frá Hótel Húsafell og Sæþór Þorbergsson frá Narfeyrarstofu